Half Marathon - General registration

Kristín Erla Pétursdóttir

Supporting Icelandic Childhood Cancer Organization and is a member of Klappstýrur Bríetar

Total collected

22,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Ég hleyp í ár fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna – sem klappstýra Bríetar Klöru.

Bríet Klara, dóttir Helgu, æskuvinkonu minnar, stendur nú frammi fyrir erfiðri baráttu eftir að hafa nýlega greinst með krabbamein.
Hún er hugrökk, sterk og hraust – og hefur mætt veikindunum með miklum krafti og jákvæðu hugarfari.

Ég hleyp til heiðurs Bríeti Klöru og öllum þeim börnum og fjölskyldum sem standa í svipaðri stöðu.
Hvert framlag skiptir máli og hjálpar félaginu að styðja börn og fjölskyldur þeirra á erfiðum tímum.

Þinn stuðningur skiptir máli – Áfram Bríet Klara!

Icelandic Childhood Cancer Organization

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

New pledges

Pledge history

Birgitta Björgólfsdóttir
Amount3,000 kr.
Vel gert duglega
Jakob Hallgeirsson
Amount5,000 kr.
Er ekki gaman!
Garðar Hannes Friðjónsson
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel
Sigurvina Falsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Kristín Anna Kristjánsdóttir
Amount2,000 kr.
Vel gert elsku Kristín !! Áfram þú !
Helga Reynisdóttir
Amount2,000 kr.
Áfram þú elsku vinkona 🤍

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade