Hlaupastyrkur
Runners

Total collected
30,000 kr.
Preferred Payment Method
Endo Iceland
Um 10% fólks sem fæðist með leg er með endómetríósu eða um 176 milljónir í heiminum. Endómetríósa er ekki bara slæmir túrverkir. Sjúkdómnum geta fylgt miklar kvalir og ýmsir erfiðir fylgikvillar, þar á meðal meltingarvandræði og ófrjósemi. Meðalgreiningartími er 7-8 ár. Stuðningur og fræðsla er meginverkefni Samtaka um endómetríósu. Samtökin vinna ötullega að því að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um sjúkdóminn. Margt fólk með endómetríósu finnur fyrir vantrú annarra og þarf enn þann dag í dag að berjast fyrir viðurkenningu á líðan sinni og einkennum.
New pledges
Pledge history
Guðrún Ásta
Amount5,000 kr.
Amount5,000 kr.
Hafdís Hafsteinsdóttir
Amount5,000 kr.
Hjördís Bára og Almar Ingi
Amount15,000 kr.