Hlaupastyrkur
Runners

Total collected
0 kr.
0%
Goal
100,000 kr.
Preferred Payment Method
Ég hleyp fyrir þá sem ekki geta – og safna fyrir Gleym-mér-ei
Í ár ætla ég að hlaupa hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu og nýta tækifærið til að styrkja Gleym-mér-ei, styrktarfélag sem styður við fjölskyldur sem hafa misst barn.
Gleym-mér-ei stendur að ómetanlegri þjónustu við syrgjandi foreldra og aðstandendur – og það er mér hjartans mál að styðja þetta mikilvæga starf.
Með því að heita á mig styður þú bæði við göfugt málefni og hvetur mig áfram í hverju skrefi hlaupsins.
Takk fyrir að leggja mér lið! 🌸
Forget-me-not Charity
Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.
New pledges
Pledge history
No pledges yet