Half Marathon - General registration

Anna Reynisdóttir

Supporting Icelandic Childhood Cancer Organization and is a member of Klappstýrur Bríetar

Total collected

27,000 kr.
27%

Goal

100,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Ég hleyp fyrir Bríeti Klöru og öll börn sem berjast við krabbamein ❤️

Ég ætla að hlaupa hálft maraþon í ár til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna.

Yndislega guð- og systurdóttir mín, Bríet Klara, greindist með sjaldgæft sarcoma aðeins 14 ára núna í vor og þarf því miður að fara í gegnum þungar raunir til að vinna bug á meininu.

Með þessu hlaupi vil ég sýna henni stuðning og vekja athygli á SKB. Félagið sinnir ómetanlegu hlutverki í lífi barna með krabbamein og fjölskyldna þeirra. ❤️

Áfram Bríet!

Icelandic Childhood Cancer Organization

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.

New pledges

Pledge history

Abba
Amount5,000 kr.
Áfram þú elsku besta❣️
Alexandra
Amount5,000 kr.
No message
Vigdís
Amount5,000 kr.
Go Anna!!
Díana Huld Sigurðardóttir
Amount2,000 kr.
Áfram þú og allar heimsins baráttukveðjur til Bríetar Klöri ❤️
Helga Reynisdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram þú 🤍
Bjarnveig
Amount5,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade