10 K - Regular registration

Birna Dögg Guðmundsdóttir

Supporting The Cancer Society of Eastfjords

Total collected

189,000 kr.
76%

Goal

250,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Ég ætla að hlaupa fyrir Krabbameinsfélag Austfjarða. Félagið hefur staðið við bakið á fólki sem hefur fengið krabbamein og fjölskyldur þeirra í gegnum erfiða tíma hér á Austfjörðunum. Þar á meðal má nefna eina af mínum bestu vinkonum ásamt tengdamömmu minni og fyrrverandi tengdamömmu minni sem allar hafa fengið stuðning þaðan í gegnum sínar baráttur. Allar eru þessar konur mér virkilega kærar og ég ætla að hlaupa í nafni þeirra.

The Cancer Society of Eastfjords

Krabbameinsfélag Austfjarða er góðgerðarfélag sem styður við hagsmuni krabbameinsgreindra og aðstandenda og þjónustar svæðið sem telur Fjarðabyggð og Djúpavog. Félagið hefur það að markmiði að berjast í hvívetna gegn krabbameini með forvörnum, stuðningi við rannsóknir, þróun á lækningaraðferðum og endurnýjun á lækningatækjum. Félagið veitir stuðning og ráðgjöf til félaga sinna og fjölskyldna þeirra, sem greinst hafa með krabbamein og eru eða hafa verið í þeirri baráttu og greiðir til dæmis niður dvalarkostnað og aksturstyrk sjúklinga þegar þeir þurfa að dvelja til lengri tíma fjarri heimilum sínum. Félagið rekur skrifstofu þar sem starfar ráðgjafi. Félagið býður krabbameinsgreindum einnig upp á sálfræðiþjónustu, fjölskylduráðgjöf, markþjálfun og árskort í sund sem og að halda úti karla og konuhópi fyrir krabbameinsgreinda.

New pledges

Pledge history

Amount5,000 kr.
Go Dagný
Gudrun Skuladottir
Amount1,000 kr.
Go Birna
Guðmundur þorgrímss
Amount25,000 kr.
No message
Ragnheidur Rafnsdottir
Amount1,000 kr.
❤️
Kolbrún Einarsdóttir
Amount10,000 kr.
Þú neglir þetta góða málefni😃
Thelma Rún
Amount5,000 kr.
No message
Sigurgeir
Amount2,000 kr.
Hlauptu Birna! HLAUPTU!
Margrét Ragnarsd
Amount2,000 kr.
No message
Margrèt Sigurðard
Amount5,000 kr.
No message
Fjóla Kristjánsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram þú!!
Jóna Mekkin
Amount2,000 kr.
No message
Arndís Bára Pétursdóttir
Amount10,000 kr.
You go girl 🏃‍♀️
Arndís Bára Pétursdóttir
Amount10,000 kr.
You go girl 🏃‍♀️
Steinunn Sigurðardóttir
Amount25,000 kr.
Takk Birna mín
Gunnhildur Ósk
Amount10,000 kr.
❤️
Guðbergur Skulason
Amount25,000 kr.
No message
Kristinn Bjarki Hjaltason
Amount10,000 kr.
No message
pétur Karl kristinsson
Amount25,000 kr.
No message
Anna Jóna Pálmadóttir
Amount1,000 kr.
Hlauptu
Dagný
Amount10,000 kr.
Run Forrest! 💪🏻🏃‍♀️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade