Runners

Helga Kristín Sigurðardóttir
Supporting The icelandic ME association and is a member of Veritas hlauparar
Total collected
Preferred Payment Method

Ég hlabba ( hleyp/labba ) 10 km fyrir ME Félagið – og fyrir mömmu mína.
Mamma greindist með íllkynjasortuækli í vinstra auga. Hún var búin að fara á milli margra lækna/bráðamóttöku og ekkert fannst.En svo kom loks greiningu í janúar 2017. Og þá þurfti að taka augað. 8 árum seinna er þetta ferðalag ekki búið og margt hefur gengið á og margar læknaheimsóknir útaf allskonar fylgjikvillum sem sumir hafa skánað og aðrir ekki, Svo núna kom loks greining á þessum veikindum sem enginn hefur skilið hvað er. Hún komst að hjá klínininni á Akureyrir og fékk þau svör að þetta var ekki eitthvað bara í hausnum, þetta væri ME/ POTS sem er margþættur sjúkdómur td síþreyta og margt fleira og hver dagur er ekki eins. Það var mjög erfitt að fá þessar fréttir en svakalega mikill léttir. Maður hefur horft uppá mömmu sína á góðum stað og mjög slæmum stað. Ég er mjög þakklát fyrir þetta félag og vil því leggja mitt af mörkum í fyrsta Reykjavíkurmaraþoninu mínu.
Fyrir Mömmu, fyrir ME💙🤍
The icelandic ME association
ME félag Íslands er hagsmunafélag fyrir fólk með ME sjúkdóminn og fólk með Long Covid, fjölskyldur þeirra og aðra sem vilja úrbætur fyrir ME og Long Covid sjúklinga.
New pledges