Half Marathon - Regular registration

Sigurður Þór Magnússon

Supporting Fund for blood- and oncology at Landspítala

Total collected

411,000 kr.
82%

Goal

500,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Ég ætla að hlaupa 21 km til minningar um móður mína, Hafdísi Gunnarsdóttir.

Ég hef oft ætlað mér að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu en einhvern veginn aldrei látið verða af því. Þegar mamma greindist hins vegar í seinasta skiptið og var ljóst hvert stefndi, ákvað ég strax að nú myndi ég taka þátt. Það er um mörg góð málefni að velja úr en það sem stendur mér næst er Blóð- og krabbameinslækningadeild 11EG, því það er ljóst að þarna er unnið gríðarlega gott starf sem má alltaf styrkja betur.

Mamma syrgði heilsuna sína hvað mest af öllu eftir 9 ára baráttu og fjölmargar meðferðir, þá átti hún undir lokin var hún farin að eiga erfitt með það sem hún uni mest, að taka til hendinni og framkvæma, enda var hún mikill "doer".

Þess vegna er fátt meira tilvalið heldur en að halda hennar minningu á lofti með smá áskorun og góðri hreyfingu.

Fyrirfram þakkir fyrir öll framlög.

Fund for blood- and oncology at Landspítala

Sjóður til styrktar Blóð og krabbameinsdeilda Landspítala

New pledges

Pledge history

Helgi Magnús
Amount15,000 kr.
Áfram veginn
Amount2,000 kr.
No message
Guðný Rún Sigurðardóttir
Amount25,000 kr.
No message
Kvenfélagið Glæður
Amount150,000 kr.
Fyrir elsku Hafdísi okkar. Gangi þér vel Siggi.
Kristín, Andri og börn
Amount5,000 kr.
Fyrir elsku bestu Hafdísi okkar sem átti stóran hluta í hjörtum okkar fjölskyldunnar. Gangi þér vel Siggi
Jón Eiríkur Guðmundsson
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel frændi
Dröfn Friðriksdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Magnús Helgi
Amount5,000 kr.
Vel gert
Anna Elín
Amount10,000 kr.
Áfram Siggi. Kveðja frá okkur í Ferjuvogi
Dóra Erna Ásbjörnsdóttir Erna Ásbjörnsdóttir
Amount1,000 kr.
No message
Heiða
Amount2,000 kr.
No message
Svaný
Amount2,000 kr.
Duglegur!
Amount1,000 kr.
No message
Hjördís
Amount10,000 kr.
ÁframSiggi minn. Kveðja frá tengdamömmu 🤩
Amount10,000 kr.
Áframm Siggi
Ragnheidur Gudmundsdottir
Amount15,000 kr.
Virkilega fallegt framtak elsku Siggi. Gangi þér súper cel
Vilji fiskverkun ehf.
Amount100,000 kr.
Fyrir elsku Hafdísi okkar. Áfram Siggi !
Ívar Atli Brynjólfsson
Amount5,000 kr.
Vel gert frændi!
Jónína Núma
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel
Elsa Hrönn
Amount21,000 kr.
Þú rúllar þessu upp
Bjarki Þórðarson
Amount2,000 kr.
Áfram Siggi minn!
Hjördís Inga Hjörleifsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Sigrún Edda
Amount10,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade