10 K - General registration

Ída Margrét Jósepsdóttir

Supporting Ljósið - Cancer Rehabilitation Center and is a member of Þrek og tár - Ljósið

Total collected

230,000 kr.
100%

Goal

100,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég ætla að hlabba 10km því Ljósið greip mig svo sannarlega þegar ég greindist í júlí 2023. Þar fékk ég fræðslu og stuðning til að takast á við það sem framundan var. Þar kynntist ég líka dásamlegu fólki sem var í sömu sporum og ég og með þessu yndislega fólki hló ég og grét, prjónað, málaði, saumaði og leiraði, drakk kaffi, borðaði gómsætan mat og spriklaði í ræktinni.  Ég verð að eilífu þakklát fyrir það stórkostlega starf sem þarna er unnið

Ljósið - Cancer Rehabilitation Center

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

New pledges

Pledge history

Jósep Ó.Blöndal
Amount10,000 kr.
No message
Gunnar Örn
Amount5,000 kr.
No message
Emilia Hunfjord
Amount5,000 kr.
Frábært hjá þér 🤩
Áslaug Eiríksdóttir
Amount10,000 kr.
Vel gert! Takk fyrir að safna fyrir Ljósið okkar!
Ásta Gunnarsdóttir
Amount5,000 kr.
Til hamingju elsku Ída og áfram skíni Ljósið!!
María Sólbergsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Arngrímur og Hildur
Amount3,000 kr.
No message
Lilja Þorkelsdóttir
Amount5,000 kr.
Þú rúllar þessu upp!
Amount10,000 kr.
Gangi þér sem allra best Ída mín 👏👏👏
Arna S Gudmundsdóttir
Amount5,000 kr.
Bara muna hina góðu dæmisögu um skjaldbökuna og hérann ! ❤️
Hrönn Greipsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram elsku besta ❤️
María Jóna Jónsdóttir
Amount1,000 kr.
No message
Valla.
Amount2,000 kr.
No message
Aníta
Amount2,000 kr.
No message
Pall Palsson
Amount5,000 kr.
No message
Aðalbjörg Þ
Amount5,000 kr.
Duglega Ída mín. Umfram allt, skemmtu þér vel og njóttu dagsins ❤️
Þorleifur Þór Jónssn
Amount5,000 kr.
No message
Delia Howser
Amount5,000 kr.
Áfram Ída 💖
Þuríður Árnadóttir
Amount1,000 kr.
Húrra fyrir Ídu Margréti
Halldór Friðrik Þorsteinsson
Amount5,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Steinunn Haraldsdóttir
Amount5,000 kr.
Góða skemmtun
Regína Björk
Amount5,000 kr.
Áfram Ída og áfram fallegasta Ljósið okkar! Ég hlakka til að gefa þér fimmu á hvatningarstöðinni !
Soffia Árnadóttir
Amount5,000 kr.
Áfram þú
Siddý
Amount5,000 kr.
Áfram Ída!!! Sjáumst íbrautinni <3
Sigrún Jónsdóttir
Amount5,000 kr.
Go girl 🥰
Amount10,000 kr.
No message
Nanna Christiansen
Amount1,000 kr.
Gangi þér vel
Kristin Logadottir
Amount5,000 kr.
Vel gert ída!
Odda frænka
Amount2,000 kr.
þú átt að geta þetta!
Þórunn Liv Kvaran
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel 💪
Gigja
Amount2,000 kr.
besta frænka min🧡
Svava Brynja Bjarnadóttir
Amount1,000 kr.
🩷
Arnþrúður Jónsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Þórunn Elva Halldórsdóttir
Amount10,000 kr.
Gangi þér vel 🥰
Sedley Francis
Amount23,000 kr.
GO GIRL. GOOD LUCK XXX
Nanna Elísa Jakobsdóttir
Amount2,000 kr.
Áfram Ída! 👏🏻
Þórdís
Amount5,000 kr.
Áfram Ída! Þetta verður bara gleði eins og æfingarnar ;)
Margret Lára Friðriksdóttir
Amount10,000 kr.
Hlauptu eins og vindurinn Ída frænka <3
Sigurbjörg
Amount30,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland