Hlaupastyrkur
Runners

Marathon - Elite/Competition
Aðalsteinn Helgi Valsson
Supporting Forget-me-not Charity and is a member of Hlaupahópur FH
Total collected
41,513 kr.
4%
Goal
1,000,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!
thank you for your support!
Ég hleyp fyrir þau sem fengu ekki tækifæri til þess að gera það sjálf.
Til eru fræ, sem fengu þennan dóm:
Að falla í jörð, en verða aldrei blóm.
Eins eru skip, sem aldrei landi ná,
og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá,
og von sem hefir vængi sína misst,
og varir, sem að aldrei geta kysst,
og elskendur, sem aldrei geta mæst
og aldrei geta sumir draumar ræst.
Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn,
og lítil börn, sem aldrei verða menn.
Forget-me-not Charity
Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.
New pledges
Pledge history
Stekkjó fjöllan
Amount5,000 kr.
KataSkata
Amount1,513 kr.
Signe Vidarsdottir
Amount5,000 kr.
Guðrún
Amount2,000 kr.
HLAUPÁR
Amount1,000 kr.
Ásbjörg
Amount2,000 kr.
Mamma
Amount5,000 kr.
Raggi
Amount5,000 kr.
Tengdó
Amount5,000 kr.
Böbbi
Amount5,000 kr.
Frúin
Amount5,000 kr.