10 K - Elite/Competition

Sigríður Agnes Sigurðardóttir

Supporting Sjálfsbjörg, the National Confederation of Physically Disabled People

Total collected

16,000 kr.
32%

Goal

50,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra er lykillinn í baráttu hreyfihamlaðra að bættu aðgengi að samfélaginu öllu. Sjálfsbjörg vinnur markvisst að því að hafa bein áhrif á stjórnvöld og stofnanir, leiðbeinir einstaklingum með hreyfihömlun og fjölskyldum þeirra. Sjálfsbjörg rekur nokkrar íbúðir sem leigjast til hreyfihamlaðra á lægsta mögulega verði. Sundlaug Sjálfsbjargar er starfrækt í Hátúni 12, hlý og hentug þeim sem ekki geta nýtt sér almenningslaugar.

Auk þess eru fyrirtæki í húsi Sjálfsbjargar sem stuðla að bættri heilsu og líðan, hreyfihamlaðir hafa gott aðgengi að þeim fyrirtækjum.

Sjálfsbjörg, the National Confederation of Physically Disabled People

Hlutverk Sjálfsbjargar landssambands hreyfihamlaðra er að vinna að fullkominni þátttöku og jafnrétti hreyfihamlaðra félagsmanna sinna og eftir atvikum annarra fatlaðra á öllum sviðum þjóðlífsins, þá sérstaklega með því að tryggja aðgengi að manngerðu umhverfi, menntun, atvinnu og upplýsingum.

New pledges

Pledge history

Margret Guðjónsdóttit
Amount5,000 kr.
No message
Amount10,000 kr.
No message
Ingibjörg Gestsdóttir
Amount1,000 kr.
Áfram þú elsku frænka:-)

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade