10 K - Elite/Competition

Þórunn Kristín Sigurðardóttir

Supporting The Post Covid Association in Iceland

Total collected

5,000 kr.
10%

Goal

50,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Þetta málefni stendur mér mjög nærri. 2 af mínum betri vinkonum eru greindar með ME og hef ég séð það með eigin augum hvaða áhrif þetta hefur á einstaklinga, sem voru mjög virkir í lífinu.

Áhrif þessa sjúkdóms eru mjög víðtæk og hefur hann ekki eingöngu áhrif á einstaklinginn sjálfan heldur einnig á þá sem standa honum næst. Þó svo þessi sjúkdómur sjáist ekki með berum augum þá eru áhrif hans svo margþætt.

Þetta er mjög lúmskur og falinn sjúkdómur og er ég glöð að það sé farið að vekja meiri athygli á þessu og að þessi hópur sé að fá sterkari rödd.

Ég hleyp fyrir vinkonur mínar, sem eru algerar hetjur <3

The Post Covid Association in Iceland

Ský - Félag fólks með Post Covid er hagsmunafélag fólks með langvinn einkenni, Post Covid, eftir Covid-19 faraldurinn, eftir C-19 bóluefnið auk ME greindra á Íslandi.

New pledges

Pledge history

Mamma og pabbi
Amount5,000 kr.
Áfram elsku stelpan okkar ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade