10 K - Regular registration

Sigrún Alma Snorradóttir

Supporting The CRPS Association in Iceland

Total collected

10,000 kr.
50%

Goal

20,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Litla systir mín greindist með CRPS heilkennið fyrir um ári síðan og hefur það haft gríðarlega mikil áhrif á líf hennar. Hún hefur sýnt mikið æðruleysi og þrautseigju í gegnum þessi veikindi og því ætla ég að hlaupa 10 kílómetra til styrktar öllum sem eru að berjast við CRPS á Íslandi.

The CRPS Association in Iceland

CRPS - Complex Regional Pain Syndrome er verkjaheilkenni sem getur lagst á hvern sem er. Heilkennið er flókið, vangreint og lítil þekking er til staðar hér á landi. Mjög mikilvægt er að heilkennið sé greint snemma svo einstakingur fái viðeigandi meðferð.

New pledges

Pledge history

Gústi
Amount1,000 kr.
Geggjuð 🫶
Kristrún
Amount1,000 kr.
Takk elsku besta ❤️
Anna Lísa
Amount2,000 kr.
Áfram bestust 💥👏👏
Hössi frá Hvammstanga
Amount1,000 kr.
Þú ferð létt með þetta
Kolbrún Ása Snorradóttir
Amount1,000 kr.
Duglega systir❤️
Baldur Hallgrímsson
Amount2,000 kr.
No message
Biggest fan
Amount2,000 kr.
Rúllar þessu upp sæta❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade