10 K - General registration

Eldey Hrafnsdóttir

Supporting Kraftur, organization for young adults diagnosed with cancer and relatives and is a member of Hlaupið fyrir Heklu

Total collected

373,000 kr.
100%

Goal

100,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég ætla að hlaupa 10km til minningar um elsku Heklu systur mína sem féll frá í nóvember á síðasta ári eftir stutta baráttu við krabbamein. Hekla var algjör hetja í sinni baráttu eins og allir sem berjast við þennan ósanngjarna sjúkdóm.

Mig langar að styrkja Kraft sem er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Kraftur lýsir sér sjálfum sem klúbbnum sem enginn vill vera í en félagið sinnir mjög mikilvægu starfi, þar er hægt að sækja fræðslu, stuðningshópa og styrki t.d. til lyfjakaupa. 

Þegar Hekla greindist síðasta haust skráði hún sig í Kraft og fékk gjafapoka frá þeim með bók, penna, taupoka og fleira. Þrátt fyrir að hafa skráð sig í klúbbinn sem engin vill vera í þá var hún spennt fyrir gjafapokanum og týndi upp hvern hlutinn á eftir öðrum og sýndi okkur. Pokinn kallaði fram bros þann dag og þau voru dýrmæt á þessum tíma. Það eru því ekki bara stóru hlutirnir sem Kraftur og önnur stuðningsfélög gera sem skipta máli, heldur eru líka litlu hlutirnir.

Lífið er núna.



Kraftur, organization for young adults diagnosed with cancer and relatives

Kraftur styður við bakið á ungu fólki með greinst hefur með krabbamein á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur. Kraftur heldur úti jafningjastuðningi, hagsmunagæslu, öflugri fræðslu, samveru á jafningjagrunni, veita hagnýtar upplýsingar auk þess sem félagið styður við félagsmenn sína með fjárhagslegum stuðningi. Kraftur er góðferðarfélag sem nýtur eingöngu frjálsra framlaga frá velunnurum sínum.

New pledges

Pledge history

Ólafur Ingimarsson
Amount5,000 kr.
No message
Silja
Amount2,000 kr.
kærleikskveðja
Kamilla Jóhannsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Guðrún Erla Hrafnsdóttir
Amount2,500 kr.
No message
Berglind I
Amount3,000 kr.
Gangi þér sem best 💕
Þorbjörg Margeirsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram þið
G. Pétur Matthíasson
Amount5,000 kr.
Glæsilegt hjá ykkur systrum, vel gert
Amma Fríða
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel
Katrín María - sessunautur
Amount1,000 kr.
Áfram þú 💪❤️
Guðrún Eiríksdóttir
Amount5,000 kr.
Góða skemmtun 🫶 þú rúllar þessu upp elskan
Sóley María
Amount2,000 kr.
❤️❤️
Haukur Hákon Loftsson
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel Eldey. Koma svo!
Ásta Valgerður
Amount2,000 kr.
❤️❤️
Klara Sól
Amount5,000 kr.
❤️❤️
Laufey Einarsdóttir
Amount5,000 kr.
Fyrir elsku Heklu. <3 Gangi þér vel, elsku Eldey.
Tinna, Jóel og Viktoría Alba
Amount5,000 kr.
Áfram Eldey ❣️
Ólöf Jónsdóttir
Amount3,000 kr.
❤️
Hjördis Harðardóttir
Amount5,000 kr.
No message
Esther
Amount5,000 kr.
Verð með ykkur í anda
Svandís & Þórir
Amount5,000 kr.
No message
Þórhildur
Amount5,000 kr.
No message
Þorgerður (Didda)
Amount1,000 kr.
No message
Ragnheiður Tryggvadóttir
Amount2,000 kr.
❤️
Ingvar
Amount5,000 kr.
❤️
Hilma Jakobsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Fjóla Rut
Amount5,000 kr.
💕
Pétur Valdimarsson
Amount5,000 kr.
No message
Sveinn Margeirsson
Amount20,000 kr.
No message
Berglind Steins
Amount10,000 kr.
🥰
Eddi og Sibba
Amount20,000 kr.
No message
Rakel Heiðmarsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram systur ❤️
Eygló Ingadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Sif
Amount2,000 kr.
Stolt af þér ❤️
Hannes Ingi og Brynja Sif
Amount2,500 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Erla
Amount2,000 kr.
dugleg
Þórleif Hanna Guðgeirsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Starri & Bergþóra
Amount25,000 kr.
No message
Kristín F
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel❤️
Dana
Amount2,000 kr.
<3
Björg Sóley Kolbeinsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Nína
Amount1,000 kr.
No message
Sesselja Sólveig Bjarnadóttir
Amount7,000 kr.
No message
Hafdís Ósk
Amount5,000 kr.
❤️
Ingibjörg Ósk Óladóttir
Amount5,000 kr.
No message
Sveinbjörg Brynjólfsdóttir
Amount1,000 kr.
No message
Magnús Ýmir
Amount5,000 kr.
No message
Guðrún Rós
Amount5,000 kr.
No message
Margrét Sveinbergsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Einar Jón Sveinsson
Amount5,000 kr.
Endalaust stoltur
Sveinn
Amount10,000 kr.
No message
Alma Eydis
Amount10,000 kr.
Erla Kristín Jónasdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Sædís Jónsdóttir
Amount10,000 kr.
❤️
Amma.
Amount10,000 kr.
Gangi þér vel.
Alex Snær
Amount5,000 kr.
🩷
Abela Nathansdottir
Amount5,000 kr.
❤️❤️❤️
Elín Ragna
Amount5,000 kr.
No message
Eir Starradóttir
Amount5,000 kr.
❤️❤️
Ásdís Helga
Amount5,000 kr.
<3
Sigríður Rakel Gunnarsdóttir Langdal
Amount1,000 kr.
No message
Brynja Guðjónsdóttir
Amount2,000 kr.
Stend með þér! Áfram Eldey
Þrúður
Amount5,000 kr.
Fyrir Heklu💛
Arna Stefanía
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel <3
Þuríður Hrund Hjartardottir
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel elskuleg
Halli og Ástríður
Amount5,000 kr.
No message
Anna Margrét
Amount2,000 kr.
<3!!!
Kolbeinn Guðjónsson
Amount10,000 kr.
Vel gert 😘
Valgerður Birna Jónsdóttir
Amount5,000 kr.
<3<3
Kristín Dana
Amount5,000 kr.
❤️
Lilja
Amount2,000 kr.
No message
Ólöf
Amount2,000 kr.
Duglegust
Natalía
Amount5,000 kr.
No message
Silli
Amount5,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade