Fun Run

Frosti Már Ívarsson

Supporting Einstök börn Stuðningsfélag and is a member of Einstök börn - Drekahópur

Total collected

108,000 kr.
100%

Goal

100,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Við fjölskyldan ætlum að hlaupa í skemmtiskokkinu með Frosta fyrir Einstök börn. 

Félagið hefur staðið þétt við bakið á okkur fjölskyldunni í gegnum krefjandi tíma og látið okkur vita af allskonar réttindum og stuðningi sem við eigum rétt á. 

Einstök börn veitir fjölskyldum ráðgjöf, fræðslur og eru með hópa bæði fyrir börnin, foreldra og meira að segja aðra fjölskyldumeðlimi. Þau eru með frábært starf og skipuleggja skemmtanir fyrir alla fjölskylduna reglulega. 

Við höfum notið þess að kynnast öðrum í svipaðri stöðu og fengið allskonar ráðleggingar í gegnum foreldra sem eru að ganga í gegnum sömu hluti.  

Einstök börn Stuðningsfélag

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. í dag veitir félagið mikla þjónustu og bíður upp á fræðslur og hópastarf fyrir börn,foreldra og aðra í fjölskyldunni. Það teljast í dag um hátt í 900 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 500 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

New pledges

Pledge history

Guðný
Amount3,000 kr.
Langflottastur elsku Fristi
Klara og Kristófer
Amount5,000 kr.
Elsku Frostaling
Linda Gunnlaugsdóttir
Amount9,000 kr.
Markmiðinu náð <3
Elín Eiríksdóttir
Amount1,000 kr.
No message
Birgitta
Amount1,000 kr.
Áfram Frosti og fjölskylda!
Liliana Birna
Amount2,500 kr.
Áfram Frosti :)
Anna Heiðarsdóttir
Amount5,000 kr.
Duglegi frændi minn og koma svo
Valentína
Amount1,000 kr.
Ekkert smá flott hjá þér Frosti 🫶🏼😍
Viktoría Valdís Guðbjörnsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram Frosti og fjölskylda! Aldrei gefast upp 💪 kveðja ömmuvinkona
Rebekka Rut
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur súper vel 🥳🙌🏼
Drífa Alfredsdottkr
Amount1,000 kr.
Vúvú! Gangi þér súperdúper vel
Amma og afi
Amount20,000 kr.
Gangi þer vel elsku Frosti 🥰🥰
Ellen “frænka”
Amount2,500 kr.
Geggjaður Frosti! Þú rústar þessu! 🏃🏼 Já og fjöllan líka! 😉
Áróra
Amount2,000 kr.
Áfram Frosti og fjölskylda 🦸🏼‍♂️❤️
Olga
Amount1,000 kr.
Þú ert ósigrandi 🏅
Sigríður Eiríksdóttir
Amount1,000 kr.
Áfram Frosti Már 🏆
Heiða Hrönn frænka
Amount5,000 kr.
Þið eruð svo dugleg, áfram þið ❤️
Amma Linda
Amount10,000 kr.
Áfram Frosti Már
Matthías
Amount2,000 kr.
Áfram Frosti
Heiðar Bergmann Heiðarsson
Amount20,000 kr.
No message
Alda J. Gunnlaugsdóttir
Amount1,000 kr.
Lang bestur <3
Anna Karen
Amount3,000 kr.
No message
Guðný Rut
Amount2,000 kr.
Áfram Frosti 🏆

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade