Runners

Total collected
Goal
Preferred Payment Method
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna hefur staðið þétt við bakið á fjölskyldu okkar eftir að Ólavía greindist með tvisvar með krabbamein á rúmi ári og gekk í kjölfarið í gegnum afar krefjandi meðferðir.
Þess vegna vel ég að styðja SKB. Með því vil ég þakka - og jafnframt leggja mitt af mörkum svo fleiri fjölskyldur, sem þurfa að takast á við veikindi barns fái þann stuðning og styrk sem SKB veitir.
Icelandic Childhood Cancer Organization
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð.
New pledges