Runners

Total collected
Goal
thank you for your support!
Ég ætla að hlaupa til styrktar Krabbameinsfélaginu þann 23. ágúst. Ég hef sett mér það markmið að bæta tímann minn og ætla að hlaupa 10 km á undir 57 mínútum.
Þjónusta Krabbameinsfélagsins er mér tengd og hugleikin um þessar mundir og yrði ég því afar þakklàt öllum þeim sem myndu vilja leggja þessu málefni lið.
Með fyrirfram þökk
Brynja Dröfn
The Icelandic Cancer Society
Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!
New pledges













