10 K - General registration

Brynja Dröfn Þórarinsdóttir

Supporting The Icelandic Cancer Society

Total collected

82,001 kr.
100%

Goal

50,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég ætla að hlaupa til styrktar Krabbameinsfélaginu þann 23. ágúst. Ég hef sett mér það markmið að bæta tímann minn og ætla að hlaupa 10 km á undir 57 mínútum. 

Þjónusta Krabbameinsfélagsins er mér tengd og hugleikin um þessar mundir og yrði ég því afar þakklàt öllum þeim sem myndu vilja leggja þessu málefni lið. 

Með fyrirfram þökk 

Brynja Dröfn

The Icelandic Cancer Society

Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

New pledges

Pledge history

Helga Jóna Óðinsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Moli
Amount3,500 kr.
Koma svo. Þú tekur þetta létt!!!!!!
Sævó❤️
Amount2,500 kr.
Áfram Brynja 🫶🏼💪🏻
Sigurlaug Huld Helgadottir
Amount1,000 kr.
No message
Elín Harpa Valgeirsdóttir
Amount2,000 kr.
❤️
Örn og Alla
Amount5,000 kr.
Svífðu seglum þöndum leikandi létt sem vindurinn
Anna Marín
Amount5,000 kr.
No message
Team Cassata 💙
Amount2,000 kr.
👏💕👏
Amount20,000 kr.
No message
Erla og Snorri
Amount2,001 kr.
Áfram Brynja!😎
Harpa Lind Örlygsdóttir
Amount2,000 kr.
Áfram Brynja 🥳 hlakka svo til að hlaupa með þér
Haffi
Amount2,000 kr.
Áfram Bynka!
Prinsinn
Amount3,010 kr.
Góða heilsu
Birta Kristin Jóhansdóttir
Amount5,000 kr.
Mamma er Best , ekki hlúnkur !!! Áfram þú getur þetta❤️
Jói Jóns
Amount3,990 kr.
hlauptu Hlúnkur
Þórarinn Óðinsson
Amount5,000 kr.
Gott málefni, gangi þér vel en taktu 15 km eins og ég hefði gert
Eygló Aðalsteinsdóttir
Amount5,000 kr.
Frábært málefni, Áfram Brynja
Evan og Chloe
Amount5,000 kr.
Áfram Brynja frænka. Hlauptu eins og vindurinn!
Kamma Dögg Gísladóttir
Amount3,000 kr.
Áfram Brynja !!!
Berglind Ósk Pétursdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Einar Helgason
Amount1,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland