Fun Run

Elísa Jóhannsdóttir

Supporting Einstök börn Stuðningsfélag and is a member of Einstök börn - Drekahópur

Total collected

211,000 kr.
84%

Goal

250,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Elísa er í einstökum börnum og ætlar að hlaupa styrktar félaginu með drekahópnum en sá hópur samanstendur af börnum, systkynum og fjölskyldum Einstakra Barna.


Einstök Börn er ótrúlega flott félag sem eingöngu er rekið á styrkjum og Reykjarvíkurmaraþonið er ein helsta fjáröflun þeirra. 

Einstök börn Stuðningsfélag

Einstök börn er stuðningsfélag barna með sjaldgæfa, alvarlega sjúkdóma. Félagið var stofnað þann 13. mars 1997 af foreldrum 13 barna, sem áttu ekki heima í neinum öðrum starfandi félagasamtökum. í dag veitir félagið mikla þjónustu og bíður upp á fræðslur og hópastarf fyrir börn,foreldra og aðra í fjölskyldunni. Það teljast í dag um hátt í 900 fjölskyldur í félaginu, og sumar fjölskyldur eru með fleiri en eitt langveikt barn. Það eru yfir 500 ólíkir sjúkdómar á skrá í félaginu, sem eiga það sameiginlegt að vera langvinnir og hafa varanleg áhrif á lífslíkur barnanna, og lífsgæði barnanna og fjölskyldna þeirra. Í erfiðustu tilfellunum er það vitað með vissu að börnin munu ekki lifa fram á fullorðinsár. Rekstur félagsins er þungur þar sem fjölgun hefur verið mikil, þörf á þjónustu og úrræðum stór aukist og mikil orka fer í að aðstoða foreldra við að leita að aðstoð og finna úrræði sem henta börnum þeirra þar sem kerfið er flókið.

New pledges

Pledge history

Silja Katrín og Viktor
Amount2,000 kr.
Áfram Elísa💕💪🏻
Heimir
Amount10,000 kr.
No message
Sóldís Júlía
Amount5,000 kr.
No message
Alfhildur & fjolskylda
Amount2,000 kr.
Afram Elisa
Ingunn Sif
Amount2,000 kr.
Áfram ofurElísa✨
ISBen
Amount10,000 kr.
No message
Alex Örn Heimisson
Amount5,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Hlynur
Amount5,000 kr.
Áfram Elísa!
Renata
Amount2,000 kr.
Góða skemmtun stelpur :)
Lára Hólm Heimisdóttir
Amount10,000 kr.
Áfram Elísa 💕
Amount10,000 kr.
No message
Hanna
Amount5,000 kr.
Áfram þú elsku Elísa, þú getur allt :)
Snædís Högnadóttir
Amount5,000 kr.
Bestust og duglegust 💪
Alli og Agnar Trausti
Amount5,000 kr.
Áfram Elísa🩷
Pétur
Amount10,000 kr.
No message
Árný Skúladóttir
Amount10,000 kr.
Elísa þú ert duglegust ❤️
Elisa Arnars
Amount50,000 kr.
No message
Sveinbjörn Strandberg
Amount10,000 kr.
No message
Kristín
Amount10,000 kr.
No message
Funda Gaxholli
Amount10,000 kr.
No message
Ida H Malone
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel, duglega Elisa. 💖💖
Regína Sóley Valsdóttir
Amount5,000 kr.
Bestar 💜
Addi og Inga
Amount3,000 kr.
Flott hjá þér Elísa, gangi þér vel
Telma Borgþórsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram elsku duglega Dana! Knús á Elísu ofurdúllu ❤️
Anna Magnúsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade