10 K - General registration

Kári Rafnar Eyjólfsson

Supporting Styrktarfélag Magnúsar Mána and is a member of Blikar hlaupa fyrir Magnús Mána

Total collected

132,000 kr.
100%

Goal

50,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Ég ætla að hlaupa 10km í Reykjavíkur maraþoninu fyrir Magnús Mána vin minn. Sumarið 2023 lenti hann í erfiðum veikindum, missti mátt og skynjun frá bringu og niður. Síðan þá hefur hann verið í mjög stífri og krefjandi endurhæfing marga klukkutíma á dag,mun meira en flest íþróttafól gerir. 

Magnús Máni hefur æft fótbolta með Breiðablik síðan hann var lítill og m.a. þaðan hefur hann þann mikla dugnað, seiglu, þolinmæði, þrautseigju og styrk til að takast á við þetta verkefni. 

Magnús Máni hefur þrisvar sinnum dvalið erlendis í margar vikur í senn við endurhæfingu. Sjúkratryggingar Íslands taka einungis að mjög litlum hluta þátt í kostnaðinum við endurhæfinguna og þess vegna vil ég leggja mitt af mörkum.

Magnús Máni er frábær 15 ára gaur sem hefur misst af miklu vegna þessara veikinda en hefur þrautseigja hans komið að góðum notum. Við strákarnir í Breiðablik ströndum þétt að baki honum og við vinirnir hlökkum til að geta varið meiri tíma með honum þegar endurhæfingu lýkur.

Magnús Máni er fyrirmynd okkar allra!

Ég yrði mjög þakklátur fyrir allan stuðning.                                           Áfram Magnús Máni!


Styrktarfélag Magnúsar Mána

Fjölskylda, vinir og þeir sem vilja ætla að hlaupa til styrktar endurhæfingu Magnúsar Mána.

New pledges

Pledge history

Kara Rún Árnadóttir
Amount5,000 kr.
Áfram þið og gangi ykkur vel 🫶
Hanna F
Amount2,000 kr.
No message
Gunnsteinn Sigurðsson
Amount2,000 kr.
Frábært framtak
Björg
Amount5,000 kr.
No message
Styrmir
Amount5,000 kr.
No message
Helgi og Kristín
Amount5,000 kr.
No message
Sara Lind Styrmisdóttir
Amount2,000 kr.
❤️❤️
Gísli Þ
Amount1,000 kr.
No message
Gisli Kristjansson
Amount5,000 kr.
No message
Þorvaldur Makan
Amount10,000 kr.
Góðir vinir er styrkur lífsins.
Hólmar
Amount2,000 kr.
🙏💪
Sigurlaug Reynaldsdóttir
Amount2,000 kr.
Flott hjá þér Kári Rafnar❤️
Sólveig Ragna
Amount2,000 kr.
💪🏻 Ferð létt með þetta !!
Ásdís Hermannsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Hrafnhildur birgisdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi þér ógeðslega vel !!! Áfram þú, þú ert flottastur
Björk Sigurþórsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Hanna Bára íþróttakennari
Amount5,000 kr.
Yndislegir strákar báðir tveir!
Hrefna Guðmundsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Ingibjörg Ólafía Ólafsdóttir
Amount2,000 kr.
Gangi þér vel, mikið er Magnús heppinn að eiga þig að sem vin og frábær eiginleiki að hafa í lífinu að vera góður vinur..
Ingigerður Sæmundsdottir
Amount5,000 kr.
Frábært framtak 🤗
Ásdís Rún Ólafsdóttir
Amount2,000 kr.
Vá falleg hugsun elsku Kári. Snillingur. Áfram þú!
Anna Rósa Pálsdóttir
Amount10,000 kr.
Geggjað hjá þér Kári Rafnar 👏 Góður og traustur vinur.
Margrét Stefáns
Amount2,000 kr.
No message
Beglí
Amount2,000 kr.
Gangi þér vel Kári - þú ert geggjaður vinur :)
Trausti
Amount5,000 kr.
No message
Sigríður Hinriksdóttir
Amount2,000 kr.
Áfram þú trausti góði drengur sem ert sannur vinur í raun🥹❤️🙌
Elín Greta
Amount5,000 kr.
Geggjað hjá þér Kári!
Valdimar Hilmarsson
Amount5,000 kr.
No message
Eyjolfur G Sverrisson
Amount10,000 kr.
No message
Kristján Gíslason
Amount5,000 kr.
No message
Ann Pála Gísladóttir
Amount10,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade