Half Marathon - Elite/Competition

Mari Jaersk

Supporting Krýsuvíkursamtökin

Total collected

5,000 kr.
0%

Goal

5,000,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Krýsuvík hefur átt stóran stað í hjarta mínu eftir að ég þáði hjálp frá samtökunum. Báðir foreldrar mínu dóu út alkóhólisma og er því málefnið mér mjög mikilvægt. Starfsemin í Krýsuvík er margþætt og einstaklingsbundið og bíður m.a. upp á sálfræðihjálp, áfallahjálp, fjáramálaaðstoð og nám svo eitthvað sé nefnt.

Í sumar hef ég fengið það skemmtilega verkefni að leiða hlaupahóp skjóstæðinga sem hefur verið mjög gefandi.

Krýsuvíkursamtökin

Krýsuvík er frjáls félagasamtök sem rekur meðferðarúræði fyrir langt leidda einstaklinga með áfengis- og vímuefnaröskun. Hjá Krýsuvík eru um 30 skjólstæðingur í meðferð hverju sinni.

New pledges

Pledge history

Amount5,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade