Runners

Ólöf Ásta Arnþórsdóttir
Supporting Ljósið - Cancer Rehabilitation Center
Total collected
Goal
thank you for your support!


Ljósið hefur veitt Helenu, móðursystur minni, ómetanlegan stuðning í baráttu hennar við 4.stigs brjóstakrabbamein síðan hún greindist í byrjun árs 2023. Fyrr á þessu ári greindist svo amma mín með magakrabbamein og hefur hún einnig sótt mikinn stuðning í Ljósið síðan þá. Mig langar að leggja mitt af mörkum og styðja við mikilvæga starfsemi þeirra og þakka fyrir stuðninginn. Margt smátt gerir eitt stórt.
Ljósið - Cancer Rehabilitation Center
Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.
New pledges













