10 K - General registration

Systur Sigurðar

Supporting Björgunarsveit Hafnarfjarðar and is a member of Hlaupahópur í minningu Sigurðar Darra

Total collected

461,000 kr.
100%

Goal

300,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Við systur Sigurðar ætlum að hlaupa í minningu besta bróðurs okkar og Björgunarsveit Hafnarfjarðar.

Hinrika Salka mun hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu sjálfu en Salvör mun hlaupa í Delft, Hollandi þar sem hún stundar nám við Umhverfisverkfræði. 

Okkur þætti rosa vænt ef þið sjáið ykkur fært um að styrkja okkur, en við höldum minningu bróður okkar á lífi með því að halda áfram að styrkja Björgunarsveit Hafnarfjarðar. 


Björgunarsveit Hafnarfjarðar

Björgunarsveit Hafnarfjarðar starfar innan Slysavarnafélagsins Landsbjargar og er ein af stofneiningum félagsins. ​Kallmerki sveitarinnar er SPORI. ​Sveitin starfar á flestum vettvöngum björgunarstarfs og býr sig þannig undir það að geta brugðist við hvers konar vá, hvort sem er á landi eða sjó. Starfsemina má deila niður í þrjá megin flokka: land-, sjó- og tækjaflokk. Hver starfar á sínu sviði og heldur utan um eigin dagskrá. Félagar sveitarinnar leggja mikið á sig til þess að halda sér, jafnt sem tækjum og búnaði í sem allra besta ástandi svo hægt sé að bregðast skjótt við þegar þörf skapast.

New pledges

Pledge history

Anna Margrét
Amount10,000 kr.
No message
Lára Kristín
Amount2,000 kr.
Áfram þið elsku systur ❤️ risa knús!
Ásthildur
Amount10,000 kr.
❤️
Maja Sæm
Amount5,000 kr.
Góða skemmtun í hlaupinu!
Amount2,000 kr.
No message
Birna Jónsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
KSK
Amount3,000 kr.
❤️
Lilja og Ófeigur
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel að hlaupa flottur systur í minningu kærs bróðurs
Bjarni Kristinsson
Amount2,000 kr.
Vel gert !
Begga og Fúsi
Amount10,000 kr.
Gangi ykkur vel flottu systur
Fríða Björg Eðvarðsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Elín Blöndal
Amount3,000 kr.
Gangi ykkur vel - fyeir Sigurð Darra ❤️
Andrea og Guðni
Amount5,000 kr.
💪👏🥰
Kristín Stefánsdóttir
Amount5,000 kr.
Knús á ykkur <3
Mamma og pabbi
Amount50,000 kr.
Áfram stelpur - fyrir Sigurð Darra
Bryndís Magnúsdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel
Einar Sveinn
Amount25,000 kr.
Gangi ykkur vel! Fyrir Sigga <3
Chester and Iris
Amount4,000 kr.
She's a runner she's a track star ✨
Fjölnir
Amount7,000 kr.
Áfram
Gylfi Sigurðsson
Amount60,000 kr.
Áfram Björgunarsveit Hafnarfjarðar
Jóna Margrét
Amount2,000 kr.
No message
Valeria
Amount2,500 kr.
Chi valdespino
Sólveig
Amount2,000 kr.
No message
Mirra Wolfram
Amount2,500 kr.
❤️❤️❤️
Gabriel
Amount1,000 kr.
No message
Karen og Valdi
Amount3,000 kr.
Áfram þið bestu systur🫶
Amount5,000 kr.
No message
Tjasa
Amount1,000 kr.
No message
Kristín Una
Amount3,000 kr.
Áfram þið❤️❤️
Sverrir
Amount2,000 kr.
No message
Anna Belenguer
Amount3,000 kr.
No message
Dagur Þór Hilmarsson
Amount10,000 kr.
Fyrir Sigga, áfram þið!! ❤️
Sara Hólm hauksdóttir
Amount2,000 kr.
Þið eruð bestar ❤️
Pooja
Amount2,000 kr.
You girls are amazing~
Sölvi Björnsson
Amount2,000 kr.
No message
Bjargey Björgvinsdóttir
Amount5,000 kr.
Snillingar!
Helma
Amount2,000 kr.
No message
Linda María
Amount2,000 kr.
Áfram þið ❤️
Freyja Björk Geirsdóttir
Amount2,000 kr.
svo flottar systur ❤️
Pétur Jökull Þorvaldsson
Amount5,000 kr.
Áfram þið flottu systur!
Bergljót Soffía
Amount5,000 kr.
No message
Katla
Amount10,000 kr.
Áfram ofursystur! ❣️
Halla
Amount5,000 kr.
Duglegu systur <3
Margrét Ásta Bjarnadóttir
Amount5,000 kr.
Áfram þið!
Andrea Rut
Amount1,000 kr.
Gangi ykkur vel bestu systur ❤️❤️
Hjördís frænka
Amount15,000 kr.
No message
Afi Siggi
Amount50,000 kr.
No message
Arnór Daði
Amount5,000 kr.
Snillingar💪❤️
Elísabet Sunna
Amount2,000 kr.
Áfram þið ❤️🎉
Erika Ósk Sigþórsdóttir
Amount2,000 kr.
Áfram Hinrika! Kv Erika❤️
Elín Ósk Jóhannsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Kristján Þór
Amount5,000 kr.
❤️
Aníta Björk
Amount3,000 kr.
No message
Atli Þór Edwald Kristinsson
Amount2,000 kr.
<3
Björn Óli
Amount5,000 kr.
Áfram duglegu systur
Thelma
Amount10,000 kr.
Ofurstelpur!!🏃‍♀️🏃‍♀️
Bjarni Páll
Amount5,000 kr.
❤️
Eyja
Amount5,000 kr.
stolt af ykkur
Gellir
Amount5,000 kr.
Fyrir Sigga❤️
Ásthildur
Amount5,000 kr.
Fyrir Sigga 🤍 Áfram þið!!
Kristín
Amount1,000 kr.
Áfram þið!!💗
Agnes Guðlaugsdóttir
Amount5,000 kr.
<3
Steinunn Helgadóttir
Amount5,000 kr.
Áfram bestu systur❤️
Gylfi Steinn Guðmundsson
Amount5,000 kr.
Fyrir Sigga ❤️
Amount1,000 kr.
No message
Salóme Grímsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram þið 🥳💖
Pálmey
Amount3,000 kr.
❤️❤️❤️
Elín Ósk Jóhannsdóttir
Amount3,000 kr.
Fyrir Sigga 🤍🤍
Signý
Amount5,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade