Half Marathon - General registration

María Mist Tómasdóttir

Supporting The icelandic ME association

Total collected

50,000 kr.
100%

Goal

50,000 kr.

Preferred Payment Method

Mastercard

Ég mun hlaupa hálft maraþon fyrir ME-félag Íslands því þetta mál snertir mig djúpt. Mamma mín greindist með ME 2023 og hefur verið mjög veik. Það hefur verið hjartnæmt að sjá hana takast á við daglegar áskoranir sem margir skilja ekki. Með því að hlaupa vil ég vekja athygli á þessari  sjúkdómsgreiningu sem allt of fáir skilja og styðja félagið sem vinnur mikilvægt starf fyrir þá sem lifa með ME.

Endilega styrkið þetta frábæra félag! Hvert einasta framlag skiptir máli❤️

21.1 km fyrir þig mamma❤️ 

#éggetnáðbataogmunnábata


The icelandic ME association

ME félag Íslands er hagsmunafélag fyrir fólk með ME sjúkdóminn og fólk með Long Covid, fjölskyldur þeirra og aðra sem vilja úrbætur fyrir ME og Long Covid sjúklinga.

New pledges

Pledge history

Hildur
Amount10,000 kr.
❤️❤️
Kristo😘
Amount5,000 kr.
Elska þig mús❤️
Hulda Ólafsdóttir
Amount3,000 kr.
Vel gert
Bryndis Guðmundsdóttir
Amount2,000 kr.
Gangi þér vel!
Ingibjorg Gardarsdottir
Amount5,000 kr.
Gangi okkur öllum vel í baráttunni við ME/CFS
Sólveig Jóna Geirsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Helga Ólöf
Amount5,000 kr.
🩷🩷🩷
Freyja Magnúsdóttir
Amount5,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade