Runners

Sunna Dis Klemensdottir
Supporting Grief Center and is a member of Fyrir Jökul Frosta <3
Total collected
Goal
thank you for your support!

Í ár ætla ég að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu til að heiðra minningu um Jökul Frosta, ungan dreng sem dó langt fyrir aldur fram. Allur ágóði rennur til Sorgarmistöðvarinnar, sem veitir stuðning til einstaklinga sem eru að ganga í gegnum sorg, oft vegna missi ástvina.
Ég hvet alla sem hafa tök á að styrkja þetta fallega málefni❤️
Linkur á áheit her að neðan⬇️
Grief Center
Sorgarmiðstöð er félag sem starfar í almannaþágu, án hagnaðarsjónarmiða og býður stuðning, fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð þeirra. Við leggjum áherslu á að mæta fólki á persónulegan og hlýjan hátt. Við bjóðum upp á stuðningshópastarf, jafningjastuðning og samveru fyrir þau sem syrgja ástvini. Þú finnur meiri upplýsingar um starfið okkar á www.sorgarmidstod.is. Sorgarúrvinnsla miðar að bættri lýðheilsu með því að efla og styðja við andlega, líkamlega og félagslega heilsu fólks eftir ástvinamissi.
New pledges