10 K - General registration

Sveinbjörn Hannesson

Supporting Styrktarfélag Magnúsar Mána

Total collected

60,000 kr.
100%

Goal

50,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég hef ákveðið að hlaupa til styrktar Magnúsi Mána, ungum og efnilegum íþróttamanni sem veiktist skyndilega árið 2023. Við veikindin missti hann allan mátt og skynjun frá bringu og niður, en með ótrúlegri seiglu og mikilli vinnu hefur hann náð einstökum árangri í að endurheimta hreyfigetu sína. Lokamarkmið hans er að ná aftur fullum styrk – og ég vil leggja mitt af mörkum til að styðja þá vegferð.

Styrktarfélag Magnúsar Mána

Fjölskylda, vinir og þeir sem vilja ætla að hlaupa til styrktar endurhæfingu Magnúsar Mána.

New pledges

Pledge history

Guðrún Jóna Bragadóttir
Amount3,000 kr.
Gangi þér vel
Guðrún Jóna Bragadóttir
Amount3,000 kr.
Gangi þér vel
Anna Þóra Bragadóttir
Amount4,000 kr.
No message
Gústav Gústavsson
Amount3,000 kr.
No message
Lilja Kristín Bragadóttir
Amount10,000 kr.
No message
Sigurjón Hendriksson
Amount2,000 kr.
Vel gert.
Björn Þór Hannesson
Amount10,000 kr.
No message
Jóhanna elsku frænka
Amount5,000 kr.
Vel gert hjá þér Svenni.
Aðalbjörg Haraldsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Palli
Amount5,000 kr.
Þetta hlaup fer í sögubækurnar, fyrsta 10km hlaupið af mörgum hjá þér
Þín uppáhalds dóttir🥰
Amount5,000 kr.
No message
Didda
Amount5,000 kr.
Áfram Svenni

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade