10 K - General registration

Hugrún Geirsdóttir

Supporting Ljósið - Cancer Rehabilitation Center and is a member of Ljósberar

Total collected

170,000 kr.
100%

Goal

80,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ljósið hefur reynst mér svo ótrúlega vel síðasta rúma árið. Þar hef ég leitað í líkamlega og andlega uppbyggingu en jafningjastuðningurinn hefur líka verið ómetanlegur og ætlum við nokkrar konur sem kynntumst þar og köllum okkur “Ljósbera” að hlaupa saman og safna áheitum fyrir þessa frábæru starfsemi.

Ljósið - Cancer Rehabilitation Center

Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hjá okkur starfar þverfaglegur hópur fagaðila að andlegri, líkamlegri og félagslegri endurhæfingu þeirra sem greinast með krabbamein allt frá 16 ára aldri. Einnig veitum við þeim sem greinast og aðstandendum allt niður í 6 ára aldur fræðslu og stuðning.

New pledges

Pledge history

Margrét Stefánsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Logi ingimarsson
Amount5,000 kr.
Flott hlaup, frábær málstaður.
Margrét Harðardóttir
Amount5,000 kr.
Ég var semi samferða þér. 10km skemmtiganga
Sölvi, Una, Kári og Sóley
Amount5,000 kr.
No message
Sigmundur Stefánsson
Amount2,000 kr.
No message
Birgitta Steingrímsdóttir
Amount3,000 kr.
Áfram Hugrún negla!!
Arna
Amount3,000 kr.
💪🏻
Sigga
Amount2,000 kr.
No message
Kata og Le
Amount5,000 kr.
❤️
Gyða
Amount2,000 kr.
Áfram þú!
Amount5,000 kr.
No message
Ragnheiður Másdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram Hugga!
Sigrún Harðardóttir
Amount3,000 kr.
No message
Dana Rún Hákonardóttir
Amount5,000 kr.
Áfram Hugrún!!
Eyþór
Amount5,000 kr.
No message
Bryndís Eva Óskarsdóttir
Amount5,000 kr.
Nagli elsku vinkona! Njóttu og góða skemmtun😘
Margrét Harpa
Amount3,000 kr.
No message
Gitta
Amount2,000 kr.
No message
Sigrún María
Amount5,000 kr.
No message
Silja Bára
Amount1,000 kr.
No message
Þórdís
Amount5,000 kr.
Góða skemmtun
Auður Karitas
Amount2,000 kr.
Áfram þú ❤️
Elín Harpa Valgeirsdóttir
Amount1,000 kr.
❤️
Ylfa Ýr Steinsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram þú!!!
Sigurdís (úr Ljósinu)
Amount1,000 kr.
Geggjuð Hugrún
Regína Björk
Amount5,000 kr.
Áfram Hugrún og Áfram Ljósið okkar skæra! Hlakka til að gefa þér fimmu á hvatningarstöð Ljóssins!
Amount5,000 kr.
No message
Lára Inga Sigmundsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Pétur Valsson
Amount3,000 kr.
No message
Amount3,000 kr.
<3
darren
Amount2,000 kr.
No message
Helga Jóhannesdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
No message
Helgi og Elísabet
Amount2,000 kr.
Áfram Hugrún <3
Katý
Amount2,000 kr.
Sjáumst í hlaupinu! Áfram þú 💕
Mónika Elísabet Kjartansdóttir
Amount3,000 kr.
Áfram þú! 💪🙌🫶
Tobba
Amount2,000 kr.
Flottust! ❤️
Ragna Kemp Haraldsdottir
Amount5,000 kr.
Áfram þú 🫶
Amount1,000 kr.
No message
Valný
Amount2,000 kr.
Àfram besta Hugrún 👊🏼
Ullarverslunin Þingborg
Amount5,000 kr.
No message
Kiddi
Amount10,000 kr.
No message
Finnur Ricart Andrason
Amount1,000 kr.
❤️
Berglind Kristinsdóttir
Amount5,000 kr.
Áfram þú valkyrjan þín 🤩
Katrín Eyjólfs
Amount5,000 kr.
Þú ert skærasta ljósið kæra vinkona ❤️‍🔥
Þórdís Emma
Amount5,000 kr.
No message
Anna Harðardóttir
Amount5,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade