Runners

Total collected
thank you for your support!

Ástusjóður er styrktarsjóður til minningar um Ástu dóttur mína sem týndist og lést í Bleiksárgljúfri 2014. Ástusjóður styrkir hugðarefni hennar og björgunarsveitirnar. Sjóðurinn hóf strax 2014 að flytja inn og gefa sveitum Landsbjargar fyrstu dróna og búnað til leitar og björgunar. Í ár ætlar Ástusjóður að styðja öryggisbúnað fyrir sjálfboðaliða í björgunarsveitunum sjálfum! Munum fólkið sem eru reddarar okkur þegar mest á reynir :) Endilega heitið á mig elskurnar - ég verð meira að segja SJÖTUG á árinu !!
Asta‘s fund
Félagið er stofnað til minningar um Ástu Stefánsdóttur lögfræðing. Markmið og tilgangur félagsins er að styrkja þau viðfangsefni sem henni voru hugleikin, þá sérstaklega mannréttindi, refsirétt, réttarfar og umhverfisrétt, sem og Slysavarnarfélagið Landsbjörg og björgunarsveitir vítt og breitt um landið.
New pledges