Hlaupum fyrir Ólöfu Töru 🤍🕊️

Supporting The Womens' Shelter

Total collected

282,500 kr.
Team (10,000 kr.) and runners (272,500 kr.)

Preferred Payment Method

Mastercard

Við hlaupum til minningar um Ólöfu Töru – fyrir barátturöddina sem lifir að eilífu🤍🕊️

Í Reykjavíkurmaraþoninu í ár ætlum við að hlaupa til minningar um einstaka vinkonu okkar og baráttukonu – Ólöfu Töru. Hún var öflug rödd í baráttunni gegn ofbeldi og barðist fyrir jafnrétti. Hún studdi óhikað við þolendur, ljáði þeim sem þurftu eyra og hjarta og hún lækkaði aldrei rödd sína – aðeins magnaðist hún þegar mest þurfti.

Hlaupið er gert með samþykki fjölskyldu hennar og í hennar nafni er nú safnað áheitum fyrir Kvennaathvarfið, stofnun sem henni lá mikið á hjarta á síðustu árum.

Við vitum að Ólöfu Töru hefði þótt þetta mikilvægt – ekki bara hlaup, heldur áframhaldandi barátta, virðing, kærleikur og samstaða.

Fyrir Ólöfu Töru. Fyrir allar konur.

The Womens' Shelter

Starfsemi Samtaka um kvennaathvarf felst í rekstri neyðarathvarfa fyrir konur og börn þeirra þegar dvöl í heimahúsum er óbærileg vegna andlegs eða líkamlegs ofbeldis annars heimilismanns. Einnig er rekin viðtalsþjónusta fyrir konur sem ekki koma til dvalar heldur kjósa að reyna að breyta aðstæðum sínum án þess að fara burt af heimilum sínum. Símaþjónustan opin allan sólarhringinn. Fræðsla um ofbeldi, birtingarmyndir þess og forvarnir er hluti af starfseminni og gefnir eru út bæklingar sem dreift er bæði til heilsugæslustöðva, skóla og víðar.

Runners

Runner
10 K - General registration

Esther Kjartansdóttir

Has collected 15,000 kr. for
The Womens' Shelter
100% of goal
Runner
Half Marathon - Elite/Competition

Þórhildur Arnarsdóttir

Has collected 111,000 kr. for
The Womens' Shelter
111% of goal
Runner
10 K - General registration

Alexandra Þórisdóttir

Has collected 15,000 kr. for
The Womens' Shelter
38% of goal
Runner
Fun Run

Laufey Lilja Leifsdóttir

Has collected 15,000 kr. for
The Womens' Shelter
100% of goal
Runner
Fun Run

Erla Björg Kristjánsdóttir

Has collected 24,500 kr. for
The Womens' Shelter
100% of goal
Runner
Fun Run

Trausti Sigurbjörnsson

Has collected 5,000 kr. for
The Womens' Shelter
100% of goal
Runner
Fun Run

Gabríella Traustadóttir

Has collected 5,000 kr. for
The Womens' Shelter
10% of goal
Runner
Fun Run

Kristbjörg Traustadóttir

Has collected 10,000 kr. for
The Womens' Shelter
20% of goal
Runner
Fun Run

Ísabella Traustadóttir

Has collected 15,000 kr. for
The Womens' Shelter
30% of goal
Runner
10 K - General registration

Ásdís Thelma Torfadóttir

Has collected 52,000 kr. for
The Womens' Shelter
74% of goal
Runner
Fun Run

Sunna Garðarsdóttir

Supporting
The Womens' Shelter
0% of goal
Runner
Fun Run

Sólveig Skúladóttir

Has collected 5,000 kr. for
The Womens' Shelter
100% of goal

New pledges

Pledge history

Amount2,000 kr.
No message
Olga Björt
Amount2,000 kr.
No message
Gudni Freyr
Amount2,000 kr.
No message
Ingibjörg Birna Kj
Amount2,000 kr.
Gangi ykkur vel !
Ebba
Amount2,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade