EdithGuðrúnKristínLilja

Supporting Styrktarfélag Magnúsar Mána

Total collected

207,000 kr.
Team (108,000 kr.) and runners (99,000 kr.)
100%

Goal

200,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Við vinkonurnar ætlum að taka þátt í skemmtiskokkinu og leggja okkar að mörkum til að safna fyrir endurhæfingu Magnúsar Mána <3

Sumarið 2023 lenti hann í erfiðum veikindum, missti mátt og skynjun frá bringu og niður. Síðan þá hefur hann verið í mjög stífri og krefjandi endurhæfingu marga klukkutíma á dag, mun meira en flest íþróttafólk gerir.

Magnús Máni hefur æft fótbolta með Breiðablik síðan hann var lítill og m.a. þaðan hefur hann þann mikla dugnað, seiglu, þolinmæði, þrautseigju og styrk til að takast á við þetta krefjandi verkefni.

Magnús Máni hefur þrisvar sinnum farið erlendis og dvalið í margar vikur í senn við endurhæfingu. Sjúkratryggingar Íslands taka einungis að mjög litlum hluta þátt í kostnaðinum við endurhæfinguna og þess vegna viljum við leggja okkar af mörkum.

Okkur langar að styðja hann í baráttunni með því að hlaupa fyrir hann og vonum að sem flestir sjái sér fært um að heita á okkur, margt smátt gerir eitt stórt.

Áfram Magnús Máni !

Styrktarfélag Magnúsar Mána

Fjölskylda, vinir og þeir sem vilja ætla að hlaupa til styrktar endurhæfingu Magnúsar Mána.

Runners

Runner
Fun Run

Lilja Þórdís Guðjónsdóttir

Has collected 20,000 kr. for
Styrktarfélag Magnúsar Mána
40% of goal
Runner
Fun Run

Guðrún Þórarinsdóttir

Has collected 10,000 kr. for
Styrktarfélag Magnúsar Mána
20% of goal
Runner
Fun Run

Kristín Sara Arnardóttir

Has collected 52,000 kr. for
Styrktarfélag Magnúsar Mána
104% of goal
Runner
Fun Run

Edith Kristín Kristjánsdóttir

Has collected 17,000 kr. for
Styrktarfélag Magnúsar Mána
34% of goal

New pledges

Pledge history

Harpa Hörn
Amount2,000 kr.
❤️❤️❤️
Elías frændi, Rósa, Sigríður, Ólavía, Halldór, Mjölnir
Amount3,000 kr.
Vel gert stelpur
Ása
Amount2,000 kr.
No message
Ellen
Amount5,000 kr.
No message
Hólmfríður
Amount1,000 kr.
🧚🏼‍♀️
Sara Pétursdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi þér vel magnaði Magnús Máni
Þóra Katrín Gunnarsdottir
Amount1,000 kr.
👏👏
Amount4,000 kr.
Gangi ykkur vel
Johanna Torfadottir
Amount2,000 kr.
Ótrúlega flottar ❤️
Amount10,000 kr.
No message
Friðdóra & Örn
Amount15,000 kr.
Vel gert og fallegt 🩵🙏🏻 Áfram Màgnús Máni💪🏻
Elva Ósk
Amount5,000 kr.
No message
Agla og Salka
Amount1,000 kr.
No message
Vigdís Fjeldsted
Amount5,000 kr.
No message
Hildigunnur Smáradóttir
Amount2,000 kr.
No message
Tinna Björk
Amount5,000 kr.
No message
Berglind Lóa
Amount10,000 kr.
Flott framtak hjá ykkur, gangi ykkur vel
Kristján Halldórsson
Amount5,000 kr.
Geggjað hjá ykkur :-)
Sigrún Óttarsdóttir
Amount15,000 kr.
No message
Þórarinn
Amount10,000 kr.
No message

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade