Hlaupastyrkur
Team

Jökull
Supporting The Womens' Shelter
Total collected
13,000 kr.
52%
Goal
25,000 kr.
Preferred Payment Method
Samtö um kvennaathvarf vinna gífurlega mikilvægt starf.
The Womens' Shelter
Starfsemi Samtaka um kvennaathvarf felst í rekstri neyðarathvarfa fyrir konur og börn þeirra þegar dvöl í heimahúsum er óbærileg vegna andlegs eða líkamlegs ofbeldis annars heimilismanns. Einnig er rekin viðtalsþjónusta fyrir konur sem ekki koma til dvalar heldur kjósa að reyna að breyta aðstæðum sínum án þess að fara burt af heimilum sínum. Símaþjónustan opin allan sólarhringinn. Fræðsla um ofbeldi, birtingarmyndir þess og forvarnir er hluti af starfseminni og gefnir eru út bæklingar sem dreift er bæði til heilsugæslustöðva, skóla og víðar.
Runners
New pledges
Pledge history
Auður Eir
Amount2,000 kr.
Karen Sif
Amount2,000 kr.
Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir
Amount5,000 kr.
Ída
Amount2,000 kr.
Gunnar Alexander Ólafsson
Amount2,000 kr.