10 K - General registration

Andri Ísak Brynjarsson

Supporting The Icelandic Celiac Association

Total collected

48,000 kr.
48%

Goal

100,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Ég ætla að hlaupa 10 km –
 Ég heiti Andri og æfi bæði crossfit og sund. Núna ætla ég að hlaupa 10 km til að safna fyrir Selíaksamtökin.


Af hverju? Af því að ég er með hveitiofnæmi og þess vegna þarf ég alltaf að spyrja ef að ég fer í afmæli eða veitingastað "er þetta með hveiti?“ áður en ég borða eitthvað. 

Selíaksamtökin hjálpa fólki eins og mér með fræðslu, stuðning og baráttu fyrir betri aðgengi að glútenlausu lífi.


Svo ef þú heitir á mig, ertu að hjálpa öllu glútenlausa fólki Íslands.

The Icelandic Celiac Association

Selíaksamtök Íslands vinna að því að auka lífsgæði fólks með selíak á Íslandi og þeirra sem þurfa að vera á glútenlausu fæði af öðrum ástæðum.

New pledges

Pledge history

Mamma og pabbi
Amount10,000 kr.
Snillingurinn okkar
Kolbeinn Flóki
Amount3,000 kr.
Gangi þér vel!
Rafn Einar
Amount2,000 kr.
Vel gert !
Guðrún Ingibjörg Stefánsdóttir
Amount2,000 kr.
Gangi ykkur vel 😁
Kjartan Sigurjónsson
Amount6,000 kr.
Áfram Andri okkar.
Amount2,000 kr.
No message
Heiðar Bergmann Heiðarsson
Amount5,000 kr.
Koma svo frændi.
Anna María Gunnarsdóttir
Amount2,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Eva Jörgensen og Kimi Tayler
Amount5,000 kr.
Mjög mikilvægt málefni fyrir okkar heimili. Takk fyrir! Kv. Eva og Kimi á Stöðvarfirði
Amma Anna
Amount10,000 kr.
Áfram Andri minn

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • 66 Norður
  • Gatorade