Team

Áfram Klara fyrir Reykjadal
Supporting Camp Reykjadalur
Total collected
Goal
Preferred Payment Method



Við erum hlaupararnir hennar Klöru sem lenti í alvarlegu hoppakastalaslysi sumarið 2021 og hlaut alvarlega höfuðáverka.
Við hlaupum fyrir Reykjadal, ævintýraheiminn hennar Klöru okkar sem hún dýrkar og dáir.
Hjálpið okkur að safna fyrir þessum einstaka stað sem lifir að miklu leyti á frjálsum framlögum og lætur drauma barna með sérþarfir rætast á hverju sumri.
Takk Reykjadalur <3
Camp Reykjadalur
Markmið okkar í Reykjadal er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundartækifæri þar sem börn og ungmenni fá að njóta sín á eigin forsendum. Vinátta og gleði er mikilvægur þáttur í starfseminni þar sem áhersla er lögð á að öll geti eignast vini og séu fremst á meðal jafningja. Boðið er upp á sumar- og helgardvalir fyrir fötluð börn og ungmenni í Mosfellsdal allt árið um kring. Auk þess er boðið upp á Ævintýrabúðir fyrir börn með ADHD, einhverfu og andlegar áskoranir og fjölbreytta samveru og jafningastuðning fyrir ungt fatlað fólk og fjölskyldur þeirra. Alls nýta sér um 400 börn og ungmenni úrræði á vegum Reykjadals ár hvert.
Runners
New pledges
Pledge history
No pledges yet