Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Bumbuloní góðgerðafélag

Samtals Safnað

55.000 kr.

Fjöldi áheita

4

Bumbuloní er góðgerðafélag sem var stofnað 2015 til minningar um Björgvin Arnar sem lést aðeins 6 ára árið 2013 úr sjaldgæfum sjúkdómi. Bumbuloní styður við fjölskyldur langveikra barna fjárhagslega fyrir jólin hvert ár. Hingað til hafa 58 fjölskyldur fengið 62 styrki upp á kr. 14.446.000. 

Reykjavíkurmaraþon er stór þáttur í að geta stutt við þær fjölskyldur sem eiga langveik börn. Takk fyrir að hlaupa fyrir Bumbuloní, áfram Bumbuloní! <3

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Ásdís Arna Gottskálksdóttir

Hefur safnað 55.000 kr. fyrir
11% af markmiði

Anna María Þorvaldsdóttir

Er að safna fyrir
0% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Justin Zeppa
Upphæð10.000 kr.
Make sure you hydrate!
Ægir
Upphæð25.000 kr.
Hetjan mín❤️ Þú massar þetta
Eyrún Arna og Ægir Arnar
Upphæð10.000 kr.
Áfram mamma

Samstarfsaðilar