Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Hugrún geðfræðslufélag

Samtals Safnað

189.001 kr.

Fjöldi áheita

57

Hugrún, geðfræðslufélag var stofnað vorið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Í dag taka fjölmargir nemendur úr Háskólanum í Reykjavík og Háskólanum á Akureyri einnig þátt í starfsemi félagsins. Félagið hefur það að markmiði að fræða ungt fólk um geðheilbrigði, geðraskanir og úrræði, sem og að auka samfélagslega vitund.

Stærsta verkefni Hugrúnar ár hvert er að ferðast um landið og halda geðfræðslufyrirlestra í framhaldsskólum, endurgjaldslaust.

Auk þess hefur félagið staðið fyrir árlegum fræðslukvöldum í Háskóla Íslands, greinaskriftaátaki í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins, fræðslu og kynningum í félagsmiðstöðvum og fyrir foreldra- og nemendafélög. Árið 2018 gaf Hugrún út veftímarit samhliða herferðinni Huguð sem ætlað er að stuðla að opinni umræðu um geðraskanir og er aðgengilegt í gegnum heimasíðuna. Þá reynir Hugrún að ná til ungmenna með ýmsum hætti og heldur úti instagram síðunni @gedfraedsla þar sem félagið birtir góð ráð fyrir bætta geðheilsu. Hugrún er einnig með vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem hægt er að finna upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og tiltæk úrræði hérlendis. Vefsíðan var opnuð haustið 2016 og er í stöðugri uppfærslu. Markmið hennar er að gera fræðsluefni um geðheilbrigði og geðraskanir aðgengilegt, á mannamáli. Þar eru einnig ráð um hvernig foreldrar geta nálgast umræðu um geðheilsu við börnin sín. Árið 2022 var vefsíðan yfirfært á hljóðrænt form með hlaðvarpinu Hugvarpið, í samstarfi við þáttastjórnendur þess. Í því taka þáttastjórnendur viðtöl við fagaðila um ýmislegt tengt geðheilsu.

Á hverju ári býðst háskólanemendum tækifæri á að starfa sem fræðarar fyrir hönd Hugrúnar. Þeir þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði og ljúka þjálfun áður en þeir mega halda geðfræðslufyrirlestra. Fræðarar Hugrúnar eru í sjálfboðavinnu og ferðast um land allt í framhaldsskóla til að fræða ungmenni um geðheilbrigði, geðraskanir og úrræði sem standa til boða.

Starfsemi félagsins er haldið uppi af áhugasömum háskólanemendum sem brenna fyrir því að bæta vitneskju um geðheilbrigði, útrýma fordómum og styrkja ungmenni. Félagið er rekið á styrkjum, frjálsum framlögum og fjáröflunum, allur ágóði rennur í fræðslu ungmenna um geðheilbrigði.


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km

Melkorka Sverrisdóttir

Hefur safnað 50.001 kr. fyrir
100% af markmiði
Runner
21.1 km

Anna Björk Nikulásdóttir

Hefur safnað 33.000 kr. fyrir
100% af markmiði
Runner
21.1 km

Axel Pétur Ólafsson

Hefur safnað 19.500 kr. fyrir
70% af markmiði
Runner
10 km

Sonja Sigríður Jónsdóttir

Hefur safnað 15.000 kr. fyrir
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sóley Reynisdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kribba
Upphæð2.000 kr.
GO KRILLA!!! Hlaupa HRATT!!!
Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann
Upphæð2.000 kr.
Gellur eru bestar!!!
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Róshildur Arna Ólafsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Kristín Hulda og áfram Hugrún geðfræðslufélag ❤️❤️
Egill
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hugrún geðfræðslufélag og gangi þér vel Kristín!
Jóna systir
Upphæð5.000 kr.
Duglega stóra systir
Kolbrún Kristinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Let's go!!!
Spes Kitchen ehf.
Upphæð5.000 kr.
Sætasti hlauparinn svo bara muna að hlaupa hægri vinstri hægri en ekki vinstri hægri vinstri kv árni
Sissa
Upphæð1.000 kr.
Sterkasta vinkona mín 💪
Eiríkur Búi
Upphæð2.000 kr.
Koma svo!! Muna að hlaupa hratt!!
Sigrún Valadbeygi
Upphæð2.000 kr.
Geggjuuuð🔥
Þóra
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Katrín Sigríður
Upphæð2.000 kr.
Hlakka til að sjá þig koma í mark!!
Brynhildur Benediktsdóttir
Upphæð3.000 kr.
Vel gert!
Þóra
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Maja systir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Anna!!!
Sigrún Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Axel Pétur, áfram Hugrún, áfram geðfræðsla 🌝🌝🌝
Sonja Páls
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristján Einarson
Upphæð3.000 kr.
Áfram Axel
Silja Páls
Upphæð2.000 kr.
👊🏼
Tómas Gunnar Thorsteinsson
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Vildís Halldórsdóttir
Upphæð7.000 kr.
Gangi þér vel!
Ciaran McNicholl
Upphæð1.000 kr.
gangi þér vel
Hildur Þorgeirsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Ert flottust! Áfram þú <3
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
KPMG
Upphæð10.000 kr.
Vel gert hjá þér Sonja, þú átt eftir að koma brosandi í mark!
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Amma Íða, Bippi og Heiðrún
Upphæð6.000 kr.
Þú ert frábær
Hrund
Upphæð2.000 kr.
Áfram Melkorka❤️
Sverrir Ragnarsson
Upphæð10.000 kr.
Snillingur
Mamma
Upphæð4.000 kr.
Engin skilaboð
Tómas
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Gulla
Upphæð2.000 kr.
SLAY QUEEN
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Magnús Skúlason
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hulda frænka
Upphæð2.000 kr.
Go Melkorka go💪🏻❤️
Amma og afi
Upphæð2.000 kr.
Àfram Melkorka💪🏻🥰
Sveinbjörn Brandsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Thrudur Gunnarsdottir
Upphæð5.000 kr.
Dugleg ❤️❤️
RÞR
Upphæð10.001 kr.
Bónus verðlaun: Ís og kippa af appelsíni ef pace er undir 6:45 :)
Súsanna Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú!! þú ert svo mikill nagli og fyrirmynd - LOVE YOUUUU <3
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Nína Björg Arnarsdóttir
Upphæð2.000 kr.
👏🏼👏🏼💗
Sigurveig Pétursdóttir
Upphæð2.000 kr.
Besti hlauparinn í ár
Ásta
Upphæð3.000 kr.
Áfram Kristín!!
Heiða Árna
Upphæð3.000 kr.
Áfram Anna
Upphæð5.000 kr.
Gott málefni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sólbjörg
Upphæð1.000 kr.
Flott hjá þér
Laufey Ása
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Alfreð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade