Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Krabbavörn Vestmannaeyja
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Krabbavörn í Vestmannaeyjum er félag sem hefur það hlutverk að styðja við þá einstaklinga sem greinast með krabbamein í Vestmanneyjum og aðstandendur þeirra bæði félagslega og fjárhagslega
Félagið hefur einnig það hlutverk ásamt Krabbameinsfélagi Íslands að stuðla að þekkingu og menntun um krabbamein og krabbameinsvarnir, efla krabbameinsrannsóknir, m.a. með söfnun og vísindalegri úrvinnslu upplýsinga, beita sér fyrir leit að krabbameini á byrjunarstigi, styðja framfarir í meðferð krabbameina og umönnun krabbameinssjúklinga.