Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Hlutverk Hjartaheilla er:

- að sameina hjartasjúklinga, aðstandendur þeirra og áhugafólk um heilbrigt hjarta

- að stuðla að betri heilsu og bættum lífsgæðum í íslensku samfélagi með áherslu á framfarir í forvörnum,
 fræðslu og meðferð hjartasjúkdóma

- að standa vörð um hagsmuni og réttindi hjartasjúklinga

- að starfa faglega og af heilum hug

- að framfylgja markmiðum samtakanna

- að sameina hjartasjúklinga, aðstandendur þeirra og áhugafólk um heilbrigt hjarta

- að stuðla að betri heilsu og bættum lífsgæðum í íslensku samfélagi með áherslu á framfarir í forvörnum,
 fræðslu og meðferð hjartasjúkdóma

- að standa vörð um hagsmuni og réttindi hjartasjúklinga

- að starfa faglega og af heilum hug

- að framfylgja markmiðum samtakanna

Heimasíða félagsins er www.hjartaheill.is


Hjartaheill og SÍBS hafa frá árinu 2000 gengist fyrir reglulegum mælingum á blóðþrýstingi, blóðfitu, blóðsykri, súrefnismettun og fl.. víða um land sem lið í vitundarvakningu um hjarta- og æðasjúkdóma. Samtök sykursjúkra og Samtök lungnasjúklinga tóku þátt í verkefninu frá og með haustinu 2017 sem lið í sínu forvarnarstarfi og þjónustu við landsbyggðina. Verkefnið hófst árið 2000 og Í dag er búið að fara á 273 staði á landinu og 24.000 einstaklingar fengið mælingu.

Framkvæmdin er á þann hátt að auglýst er að ókeypis heilsufarsmælingar verði á tilteknum stað og stund, svo mæta þeir sem vilja. 

Mælingarnar eru fólki algjörlega að kostnaðarlausu.

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Bændaferðir / Hey Iceland
  • Gatorade