Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál
Dagur - Hjálpartækjasjóður Dags Kára
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Dagur Kári Kristinsson er lífsglaður 14 ára drengur. Hann er með sjaldgæfan galla í geni CPSF3, sem í hans lýsir sér í mjög lágri vöðvaspennu og þroskaskerðingu auk flogaveiki. Dagur Kári situr ekki uppréttur og á erfitt með að halda höfði, hann talar ekki og tjáir sig lítið nema með svipum og hljóðum. Hann fer sinna ferða utandyra í hjólastól með hjálp fjölskyldunnar.
Markmið félagsins er að safna í sjóð til þess að létta líf hans, veita honum fjárhagslega stuðning til að takast á við þær áskoranir sem eru framundan í lífi hans.