Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

CMT4A Styrktarsjóður Þórdísar

Samtals Safnað

415.000 kr.

Fjöldi áheita

44

Charcot-Marie-Tooth (CMT) er flokkur taugahrörnunarsjúkdóma með svipuð en misalvarleg einkenni sem orsakast af mismunandi göllum í genum úttaugakerfisins. Þórdís Elísabet er 14 ára stúlka sem er með mjög sjaldgæfa og alvarlega undirtegund CMT sem nefnist CMT4A og orsakast af galla í GDAP1 geninu. Sjúkdómurinn veldur með tímanum stigvaxandi lömun í útlimum, en einnig getur hann valdi þindarlömun og lömun á raddböndum. Flestir einstaklingar með CMT4A nota hjólastól við 10-20 ára aldur. Tilgangur félagsins er að afla fjár til að styrkja rannsókir á CMT4A sjúkdómnum í þeim tilgangi að finna lækningu og jafnframt til að styrkja Þórdísi Elísabetu vegna ýmissa fjárútláta sem leiða af sjúkdómnum t.d. kaup á biðfreið, hjálpartækjum og ferðakostnað vegna rannsókna og/eða meðferða við CMT4A.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
Skemmtiskokk

Þórey María Harðardóttir

Hefur safnað 341.000 kr. fyrir
100% af markmiði
Runner
10 km

Rannveig Kristín Baldursdóttir

Hefur safnað 74.000 kr. fyrir
148% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Eiríkur Orri
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndís Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram, Rannveig, laaangflottust!
Kristín Pálsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Rannveig!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eiki frændi
Upphæð5.000 kr.
Áfram Þórey!
Ragnar Kristinsson
Upphæð1.000 kr.
koma svooooo
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Rannnveig.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Villi, Balli & Nonni
Upphæð5.000 kr.
Áfram frænka !!!
Giðmunda
Upphæð5.000 kr.
Áfram Þórey duglega Stelpa.
Valdís Birta Arnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Duglega dúlla❤️
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Rafnar Lárusson
Upphæð10.000 kr.
Flott hjá þér !!
Snæfríður
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Inga Brá
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku duglega Þórey María! Svo flottar frænkur❤️
Upphæð10.000 kr.
Kærleikur og Þakklæti
Katrín Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
go girl!!
Gunnar Högnason
Upphæð40.000 kr.
Engin skilaboð
Málfríður Þórarinsdóttir
Upphæð20.000 kr.
Gangi þér sem allra best í hlaupinu. Allt fyrir elsku Þórdísi Elísabetu. Malla og Geiri
Ingibjorg Sigurðardóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Dís
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel elsku Þórey mín🤍
Upphæð5.000 kr.
Dugleg!
Upphæð100.000 kr.
Lóló go go
Amma Magga og afi Aggi
Upphæð5.000 kr.
Dugnaðardúlla <3
Unnur frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram Þórey!❤️
Pabbi
Upphæð5.000 kr.
Vel gert elskan
Dæja frænka
Upphæð5.000 kr.
Þú ert frábær
Dagbjört Gunnarsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Þú ert frábær
Hildur Hörðó kennari
Upphæð5.000 kr.
Mikið ertu dugleg og yndisleg eins og stóra frænka ♥️
Bjarni Guðjón Samúelsson
Upphæð50.000 kr.
I
Nanna og Þórólfur
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jón og Tóta
Upphæð5.000 kr.
Takk fyrir að hlaupa alltaf fyrir Þórdísi
Helga
Upphæð2.000 kr.
Vel gert frænka 🥰
Langamma og langafi Lundi
Upphæð5.000 kr.
Dugleg stelpa
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Vel gert!
Rebekka
Upphæð5.000 kr.
Vel gert Þórey!🩷
Hörður afi og Pálína
Upphæð5.000 kr.
Glæsilegt hjá þér að hlaupa fyrir frænku þina.
Erna Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lambó
Upphæð5.000 kr.
Flotta Þórey María!
Ragnheidur Sigurđardóttir
Upphæð5.000 kr.
Kær kveðja ❤
Kata frænka
Upphæð10.000 kr.
Frábært hjá þér! ❤️

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade