Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

CMT4A Styrktarsjóður Þórdísar

Samtals Safnað

850.000 kr.

Fjöldi áheita

56

Charcot-Marie-Tooth (CMT) er flokkur taugahrörnunarsjúkdóma með svipuð en misalvarleg einkenni sem orsakast af mismunandi göllum í genum úttaugakerfisins. Þórdís er 15 ára stúlka sem er með mjög sjaldgæfa og alvarlega undirtegund CMT sem nefnist CMT4A og orsakast af galla í GDAP1 geninu. Sjúkdómurinn veldur með tímanum stigvaxandi lömun í útlimum, en einnig getur hann valdi þindarlömun og lömun á raddböndum. Flestir einstaklingar með CMT4A nota hjólastól við 10-20 ára aldur. Tilgangur félagsins er að afla fjár til að styrkja rannsókir á CMT4A sjúkdómnum í þeim tilgangi að finna lækningu og jafnframt til að styrkja Þórdísi vegna ýmissa fjárútláta sem leiða af sjúkdómnum t.d. kaup á biðfreið, hjálpartækjum og ferðakostnað vegna rannsókna og/eða meðferða við CMT4A.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Rannveig Kristín Baldursdóttir

Hefur safnað 41.000 kr. fyrir
CMT4A Styrktarsjóður Þórdísar
21% af markmiði
Runner
Half Marathon

Guðmunda Magnúsdóttir

Hefur safnað 48.000 kr. fyrir
CMT4A Styrktarsjóður Þórdísar
100% af markmiði
Runner
10 K

Valdís Birta Arnarsdóttir

Hefur safnað 707.000 kr. fyrir
CMT4A Styrktarsjóður Þórdísar
707% af markmiði
Runner
10 K

Einar Aron Einarsson

Hefur safnað 20.000 kr. fyrir
CMT4A Styrktarsjóður Þórdísar
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Rúna Hauksdóttir
Upphæð2.000 kr.
Vel gert vinkona
Bergdís
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel!
Maggi
Upphæð5.000 kr.
Áfram duglega Guðmunda
Tengdó
Upphæð10.000 kr.
Vel gert elskan
Eiríkur
Upphæð5.000 kr.
HLAUP
Rafnar
Upphæð10.000 kr.
Gangi þér vel vinur
Unnur
Upphæð5.000 kr.
Go Valdís!!❤️
Inga Brá
Upphæð5.000 kr.
Duglegust mín😍
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Rannveig Óladóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Snjólaug
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ragnar Kristinsson
Upphæð2.000 kr.
koma svooooo
Jóhanna
Upphæð3.000 kr.
Gangi þér vel elsku Guðmunda❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð500.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrún Stefanía
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja, Arnar og Þórey
Upphæð5.000 kr.
Áfram mamma! ❤️
Jón K
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þórey, Arnar og Lilja
Upphæð5.000 kr.
Áfram afi Arnar❤️
Ásthildur
Upphæð2.000 kr.
You go girl!
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Sigurjóna frænka
Upphæð5.000 kr.
Áfram elsku Valdís !
Sigriður Dóra Magnusdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Ásta
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel elsku frændi❤️
Hjallalandsgengið 😊
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrabbý sys
Upphæð5.000 kr.
Þú ert flottust! Gangi ykkur vel
Malla og Geiri
Upphæð20.000 kr.
Gangi þér sem allra best í hlaupinu, Allt fyrir elsku Þórdísi Elísabetu.
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarni Guðjón Samúelsson I
Upphæð25.000 kr.
Gangi þér sem best.
HB
Upphæð1.000 kr.
Áfram Einar
Ragnheidur Sigurđardóttir
Upphæð5.000 kr.
Vel gert ❤
Helga
Upphæð3.000 kr.
Vel gert!
Nanna og Þórólfur
Upphæð25.000 kr.
Engin skilaboð
Svenni
Upphæð30.000 kr.
Þú massar þetta. :)
Hulda Viktorsdóttir
Upphæð5.000 kr.
U go girl!!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Elva Rósa
Upphæð10.000 kr.
Vel gert Valdís!
Ásta og Eiríkur
Upphæð2.000 kr.
Áfram Rannveig 🏃🏼‍♀️‍➡️🏃🏼‍♀️‍➡️🏃🏼‍♀️‍➡️
Inga Brá
Upphæð5.000 kr.
Flottustu tvær💗Koma svo Valdís!🙌🏼
Valgerður Anna Hannesdóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Rannveig
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Dagný Björnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ásgerður
Upphæð1.000 kr.
Áfram Guðmunda!
Petur Alan Gudmundsson
Upphæð5.000 kr.
Duglega þú :-)
Birna Ýr
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Svenni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Bryndis Magnusdottir
Upphæð2.000 kr.
Afram Rannveig, laaangflottust❤️
Guðrún Ingibjörg
Upphæð5.000 kr.
Áfram magnaða þú !!!

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade