Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Réttur barna á flótta

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

​Markmið okkar er að tryggja réttindi barna á flótta. Boðið er upp á stuðning, lögfræðilegan og félagslegan, við börn og barnafjölskyldur sem þurfa að leita réttar síns í samræmi við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Við viljum tryggja viðeigandi málsmeðferð allra barna með því að skapa fordæmi í slíkum málum.


Hvernig við hjálpum:

Í félagslegri aðstoð felst: Ráð stuðningur til að fá aðgang að þjónustu, andlegur stuðningur (fólk getur hringt hvenær sem er með spurningar) og stuðningur á fundum (KNÚ, ÚTL, læknir, lögregla, o.s.frv.).

Í lögfræðilegri aðstoð felst: Að skoða mál barna frekar, lesa yfir gögn, túlka og útskýra ákvarðanir. Við finnum lögfræðinga og túlka sem geta tekið að sér mál fólks og styrkjum þau vegna lögfræðikostnaðar.

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade