Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Réttur barna á flótta

Samtals Safnað

15.000 kr.

Fjöldi áheita

3

​Markmið okkar er að tryggja réttindi barna á flótta. Boðið er upp á stuðning, lögfræðilegan og félagslegan, við börn og barnafjölskyldur sem þurfa að leita réttar síns í samræmi við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Við viljum tryggja viðeigandi málsmeðferð allra barna með því að skapa fordæmi í slíkum málum.


Hvernig við hjálpum:

Í félagslegri aðstoð felst: Ráð stuðningur til að fá aðgang að þjónustu, andlegur stuðningur (fólk getur hringt hvenær sem er með spurningar) og stuðningur á fundum (KNÚ, ÚTL, læknir, lögregla, o.s.frv.).

Í lögfræðilegri aðstoð felst: Að skoða mál barna frekar, lesa yfir gögn, túlka og útskýra ákvarðanir. Við finnum lögfræðinga og túlka sem geta tekið að sér mál fólks og styrkjum þau vegna lögfræðikostnaðar.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 km

Áslaug Björk Ingólfsdóttir

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
100% af markmiði
Runner
10 km

Guðmundur Karl Karlsson

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
20% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Ingibjörg Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Komasso!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade