Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Lítil Þúfa fta
Samtals Safnað
0 kr.
Fjöldi áheita
0
Á Þúfunni er pláss fyrir tíu konur, 2 tveggja manna herbergi og 6 einstaklings herbergi. Hugmyndafræði Þúfunnar er heildræn batamiðuð nálgun sem stuðlar að breyttum lífsstíl. Markmiðið er að hjálpa konum í
upphafi batans við að rjúfa einangrun, byggja upp virkni og færni til að hefja líf á eigin
spýtum þegar dvöl á Þúfunni er lokið. Þegar konur koma inn á Þúfuna er unnið að
einstaklingsáætlun með áherslu á andlega, líkamlega og félagslega þætti sem er síðan fylgt
eftir reglulega. Þúfan er er staðsett í fallegu húsi á þrem hæðum í eigu Reykjavíkurborgar
sem hefur leigt húsið til afnota fyrir áfangaheimili fyrir konur frá árinu 1988 og hafa allt að 40
konur dvalið á áfangaheimilinu á hverju ári frá þeim tíma.