Hlaupastyrkur

Hlaupahópur

Team Nói

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag

Samtals Safnað

266.000 kr.
Hópur (224.000 kr.) og hlauparar (42.000 kr.)
89%

Markmið

300.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Við hlaupum til að heiðra minningu Theodórs Nóa og allar barnanna sem fengu að stoppa svo stutt við hjá okkur! 

Við viljum láta gott af okkur leiða og viljum styrkja þetta fallega starf sem Gleym Mér Ei styrktarfélag stendur fyrir. 

Teamwork makes the dream work!

Berta ætlar að hlaupa 21.1 KM þetta árið og það í fyrsta sinn

Feðgarnir Hannes og Þórhalli Leó ætla að hlaupa 10 KM og Þórhalli Leó er að taka þátt í sínu fyrsta Reykjavíkurmaraþoni og hleypur fyrir bróðir sinn Theodór Nóa

Þetta er okkar leið til þess að gefa af okkur tilbaka og við erum við þakklát fyrir allan þann stuðning sem þið gefið okkur! 

Við yrðum þér/ykkur ævinlega þakklát fyrir að heita á okkur það gefur okkur kraft og stuðning til þess að klára þetta skemmtilega verkefni!

Munum að margt smátt gerir stórt 

Kærleikskveðjur,

Team BerNes

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Hlauparar í hópnum

21.1 km

Berta Þórhalladóttir

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Gleym-mér-ei styrktarfélag
100% af markmiði
10 km

Þórhalli Hannesson

Hefur safnað 27.000 kr. fyrir
Gleym-mér-ei styrktarfélag
100% af markmiði
10 km

Hannes Herbertsson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Gleym-mér-ei styrktarfélag
100% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupahóps

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigga og Skúli
Upphæð5.000 kr.
Þið eruð einstök elsku fjölskylda
Kristín Reynisdóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram Team Nói og Bernes 👏❤️🤩
Einar Friðgeir Björnsson
Upphæð2.000 kr.
Áfram Team Nói. Þið massið þetta.
Tómas Alexander Árnason
Upphæð2.000 kr.
Fulla ferð!
Elva Ýr
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið!
Arna
Upphæð5.000 kr.
Áfram Team Bernes. Þið eruð best
JPS, AB, FDJ og MJ
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel, þið eruð frábær!
Jasmin
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð30.000 kr.
Engin skilaboð
Vilborg Rafnsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel
Hörður Seljan
Upphæð30.000 kr.
Áfram Team Nói
Hlynur, Margrét og Mikael
Upphæð3.000 kr.
Go Team Nói <3
Karen
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur vel!
Ásta Birna
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Rosa Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Snillingur !!!
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Fjölskyldan í K30
Upphæð3.000 kr.
Áfram þið öll !!
Valgerður Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel Berta mín
Sædís Jónasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Dugnaður í ykkur, þið rúllið þessu upp ❤️
Bára Mjöll Þórðardóttir
Upphæð3.000 kr.
Áfram Team Nói ❤️ kærleiksknús
Rakel
Upphæð1.000 kr.
Gangi ykkur vel 🥰💪
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðný Ingibjörg Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Herbert Harðarson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Helga Björk
Upphæð25.000 kr.
Vel gert, dugnaðarforkar, sem þið eruð.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sandra Jónasdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur súper vel ❤️

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade