Hlaupastyrkur
Hlaupahópur
Samferða góðgerðarsamtök
Samferða góðgerðarsamtök ætla að halda utanum söfnun hlaupahóps sem ætlar að safna fyrir tækjabúnaði til skynörvunar í minningu Írisar Emblu. Gulahlíð er frístundarheimili fyrir börn með sérþarfir þar sem Íris Embla naut góðrar umönnunar og skemmtunar. Gulahlíð er dásamlegur staður þar sem lögð er áhersla á að veita börnum einstaklingsmiðaða þjónustu í heimilislegu og öruggu umhverfi.
Hlauparar í hópnum
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupahóps
Einar Þór Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Kristín Hulda
Upphæð5.000 kr.