Hlaupastyrkur

Hlauparar

21,1 km - Almenn skráning

Elísa Ósk Línadóttir

Hleypur fyrir Krabbameinsfélagið

Samtals Safnað

0 kr.
0%

Markmið

50.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Bæði mamma mín og tengaforeldrar eru að berjast við, eða hafa barist við krabbafjandann. Ég hef fylgt mömmu í læknaviðtölin og lært það við hlið hennar að krabbamein kallar ekki allt ömmu sína og meðferðin einhver lengsta þraut sem margir þreyja!

Krabbameinsfélagið og undirfélög þess veita ómetanlegan stuðning bæði við fólk með sjúkdóminn en eins aðstandendur.  

Mig langar að skora á sjálfa mig og fara þessa 21.200 metra fyrir fólkið mitt, fyrir mömmu, fyrir alla sem heyja eða hafa háð baráttuna við krabbamein.

Krabbameinsfélagið

Krabbameinsfélagið leiðir baráttuna gegn krabbameinum á Íslandi og lætur sig allt varða sem tengist krabbameinum. Starf félagsins byggist alfarið á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja. Aðeins með þinni aðstoð getum við unnið að rannsóknum á krabbameini, veitt ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og fjölskyldna án endurgjalds og unnið að forvörnum fyrir komandi kynslóðir. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Engir styrkir hafa borist enn

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade