Hlaupastyrkur
Hlauparar

Samtals Safnað
13.500 kr.
14%
Markmið
100.000 kr.
Ákjósanleg greiðsluleið

Í ár ætla ég að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu og helga hlaupið mínu styrktarfélaginu Gleym mér ei. Félagið styður við foreldra og aðstandendur sem missa barn á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu.
Ég hvet þig til að styrkja þetta góða og mikilvæga starf með því að heita á mig – hvert framlag skiptir máli og fer beint í að styðja við fjölskyldur í sorg.
Gleym-mér-ei styrktarfélag
Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Hildur Helma
Upphæð3.500 kr.
Eva Björk Sigurðardóttir
Upphæð3.000 kr.
Ilmur Líf Kristjánsdóttir Simpson
Upphæð2.000 kr.
Upphæð5.000 kr.