Hlaupastyrkur

Hlauparar

Maraþon - Almenn skráning

Sveinn Þór Þorvaldsson

Hleypur fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag

Samtals Safnað

5.000 kr.
2%

Markmið

250.000 kr.

Ákjósanleg greiðsluleið

Mastercard

Ég ætla að hlaupa fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag!

Samtökin styðja við foreldra- og aðstandendur sem hafa misst barn á meðgöngu, í eða - stuttu eftir fæðingu. Samtökin sinna einnig fræðslu og vitundarvakningu um barnsmissi og áhrif hans á fólk. 

Gleym-mér-ei leitast við að skapa öruggt rými þar sem fólk finnur skilning, samkennd og styrk. Með stuðningi ykkar í gegnum áheit í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka fær félagið aukið bolmagn til að sinna þessu mikilvæga hlutverki.

Gleym-mér-ei styrktarfélag

Gleym mér ei styrktarfélag er félag foreldra sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu.

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade