Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Félagið safnar fé allt árið sem rennur óskert til styrktar málefnum sem  hafa bein áhrif á börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra.  Félagið  gefur út fræðsluefni, heldur námskeið og fyrirlestra fyrir aðstandendur  einhverfra barna til að auka skilning og þekkingu á þeim hindrunum sem  einhverf börn kljást við í daglegu lífi.   Auk þess að standa að öflugu  fræðslustarfi hefur félagið einnig staðið fyrir ýmsum viðburðum  sérstaklega sniðnum að þörfum einhverfra barna til að gera þeim kleift  að taka þátt í skemmtiviðburðum án þess að þar sé til staðar áreiti sem  getur reynst óþarfa álag á einhverfa einstaklinga.

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade