Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Ekki gefast upp! - Líkamsrækt fyrir börn og ungmenni sem glíma við kvíða og þunglyndi

Samtals Safnað

253.901 kr.

Fjöldi áheita

64

Við vitum hvað hreyfing er gríðarlega mikilvæg fyrir andlega líðan en þér þarf að líða vel að stunda hana, annars er ekki hægt að gera hana að reglubundnum lífsstíl. Ekki gefast upp! er líkamsræktarnámskeið fyrir börn og ungmenni á aldrinum 10-18 ára sem glíma við þunglyndi og kvíða.

 Að iðkendur öðlist jákvæða upplifun af hreyfingu sem þau kannski hafa ekki fengið tækifæri til vegna utanaðkomandi þátta á borð við einelti, félagskvíða eða skakrar líkamsímyndar. Það er ótrúlega fjölbreyttur hópur krakka sem kemur til okkar og hafa kannski ekki fundið sig í skipulögðu íþróttastarfi, til dæmis krakkar með einhverfu, félagsfælni, kvíða eða þunglyndi en einnig krakkar sem eru trans eða af öðru kyni en stelpa eða strákur. 

„Allt annað er aukaatriði. Að þau finni fyrir öryggi og fái alla þá hjálp frá okkur sem þau mögulega þurfa til að fá jákvæða upplifun af líkamsrækt. Því ef þau hafa áhuga á að hreyfa sig þá munum við gera allt sem í okkar valdi stendur til að þau öðlist aukið sjálfstraust í gegnum líkamsrækt.


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
21,1 km

Egill Egilsson

Hefur safnað 20.401 kr. fyrir
115% af markmiði
Runner
21,1 km

Arnór Sighvatsson

Hefur safnað 50.000 kr. fyrir
100% af markmiði
Runner
21,1 km

Sunna Rut Ragnarsdóttir

Hefur safnað 35.500 kr. fyrir
71% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Stefán Ólafur Stefánsson

Hefur safnað 15.000 kr. fyrir
150% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Jón Árni
Upphæð1.000 kr.
Fullaferð!!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hildur Hrólfsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Komaso!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Daði Már Sigurðsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Stefan Olafur Ólafsson
Upphæð1.500 kr.
Áfram Teddy
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Gudbjorg Guttormsdottir
Upphæð2.000 kr.
Stolt af þér !
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Stefan Olafur Ólafsson
Upphæð1.500 kr.
Áfram Sara
Egilsdætur
Upphæð3.000 kr.
Áfram pabbi!!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Alli
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðni og Berglind
Upphæð8.901 kr.
Isss 0.1 tonn er ekki neitt 😃
Ingólfur Björnsson
Upphæð1.000 kr.
Flott hjá þér!
Ásta Sif
Upphæð2.000 kr.
Vel gert Sara!
Rakel Víglunds
Upphæð5.000 kr.
Mmmmm kit kat 👌
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Hákon Freyr Waage
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Kiddó
Upphæð2.500 kr.
Hlauptu!!
Sunna Dís
Upphæð1.000 kr.
Áfram flotti Stefán! 👏🏻
Alexandra Sif
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!🫶🏼🫶🏼
Pabbi &co
Upphæð10.000 kr.
❤️
Aron Björn Kristinsson
Upphæð5.000 kr.
Hlauptu eins og elgur!
Gummi/Eva
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hallveig Ólafsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Sunna Stef.!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð3.000 kr.
Koma svo, áfram þú! 🥰
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sara, Teddi og Matti
Upphæð1.000 kr.
Áfram Stefán!
Stefan Olafur Ólafsson
Upphæð3.000 kr.
Flott hjá þér nafni.
Daði Már Sigurðsson
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kristín Jóhannesdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún Erna Magnúsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Sunna !!
Margrét H Þórarinsfóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Ólafur Þór Pétursson
Upphæð15.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eygló
Upphæð1.500 kr.
Amma Eygló
Asa Kristín Jóhannsdóttir
Upphæð1.000 kr.
Áfram Karen og Dalla
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.500 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Birna Margrét
Upphæð2.000 kr.
Áfram besti brósi! Tveir bláir seðlar því ég er 2 ára.
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Steinn
Upphæð2.000 kr.
Áfram Stefán
Arnbjörg
Upphæð3.000 kr.
Frábært framtak! Áfram Ekki gefast upp!
Birgir Mikaelsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Kiddó
Upphæð2.500 kr.
Hlauptu!!
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eygló
Upphæð1.500 kr.
Amma Eygló
Guðrún Erna Magnúsdottir
Upphæð5.000 kr.
Áfram Egill !!
Jón Steinar
Upphæð5.000 kr.
Áfram Stebbi! 💪🏃

Samstarfsaðilar

 • Íslandsbanki
 • Adidas
 • Suzuki
 • ÍTR
 • Avis
 • Margt smátt
 • Promennt
 • 66 Norður
 • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
 • Fulfil
 • Bændaferðir / Hey Iceland
 • Gatorade