Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Ekki gefast upp! - Líkamsrækt fyrir börn og ungmenni sem glíma við kvíða og þunglyndi

Samtals Safnað

257.337 kr.

Fjöldi áheita

57

Við vitum hvað hreyfing er gríðarlega mikilvæg fyrir andlega líðan en þér þarf að líða vel að stunda hana, annars er ekki hægt að gera hana að reglubundnum lífsstíl. Ekki gefast upp! er líkamsræktarnámskeið fyrir börn og ungmenni á aldrinum 10-18 ára sem glíma við þunglyndi og kvíða.

 Að iðkendur öðlist jákvæða upplifun af hreyfingu sem þau kannski hafa ekki fengið tækifæri til vegna utanaðkomandi þátta á borð við einelti, félagskvíða eða skakrar líkamsímyndar. Það er ótrúlega fjölbreyttur hópur krakka sem kemur til okkar og hafa kannski ekki fundið sig í skipulögðu íþróttastarfi, til dæmis krakkar með einhverfu, félagsfælni, kvíða eða þunglyndi en einnig krakkar sem eru trans eða af öðru kyni en stelpa eða strákur. 

„Allt annað er aukaatriði. Að þau finni fyrir öryggi og fái alla þá hjálp frá okkur sem þau mögulega þurfa til að fá jákvæða upplifun af líkamsrækt. Því ef þau hafa áhuga á að hreyfa sig þá munum við gera allt sem í okkar valdi stendur til að þau öðlist aukið sjálfstraust í gegnum líkamsrækt.


Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
42.2 km

Hákon Jónsson

Hefur safnað 65.337 kr. fyrir
155% af markmiði
Runner
21.1 km

Sigurður Kristján Nikulásson

Hefur safnað 44.000 kr. fyrir
147% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Sara Björt Helgadóttir

Hefur safnað 6.000 kr. fyrir
600% af markmiði
Runner
Skemmtiskokk

Theodór Leví Helgason

Hefur safnað 4.000 kr. fyrir
400% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Pétur Kristjánsson
Upphæð1.000 kr.
Fuckit
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Þrúður Hjelm
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel - snillingur❤️
Mamma
Upphæð5.000 kr.
Við erum stolt af þér 🥰🧡
Birna Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel. Birna frænka
Ólafur Guðjónsson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Hrönn Sigurbjörnsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel. Þú ert flottastur
Ragnheiður Ax
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sara Sigurbjörnsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Þú rúllar þessu upp. Hlakka til að sjá íþróttaálfinn rúlla í mark 🏃‍♂️🏃‍♂️
Guðjón Heiðar Ólafsson
Upphæð5.000 kr.
Frábært hjá þér
Guðrún Ingólfsdóttir/Pétur Ben.
Upphæð10.000 kr.
Mikið erum við stolt af þér ❤
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Malúf
Upphæð5.000 kr.
Léttir fætur alla leið 🚀
Birgir Gíslason
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guðrún og Russ
Upphæð11.000 kr.
Erum pínu OCD og vildum rúnna þessa tölu :) Þú átt eftir að massa þetta og vertu með búninginn við hendina :)
Sigrún
Upphæð5.000 kr.
Flottur!
jónína
Upphæð5.000 kr.
stolt af þér
Kristín Bergmann
Upphæð5.000 kr.
Áfram Þráinn Berg 💪
Einar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Magnús Pétursson
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel
Amma Guðný
Upphæð5.000 kr.
Gangi þèr vel!
Unnar & Katrín
Upphæð3.000 kr.
Geggjaður!
Ugla, Yrsa og Lena Mjöll
Upphæð2.000 kr.
Þú ert flott fyrirmynd
Hákon Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Allt að gerast bestasti - mamman
Uppáhalds mágkonan
Upphæð2.000 kr.
Ofurmaður!!!
HHS
Upphæð5.000 kr.
💪
Kristjan Kristjansson
Upphæð1.337 kr.
Neglir þetta!!!
Sindri
Upphæð5.000 kr.
Áfram Hákon frá þínum uppáhalds bróður
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Baldvin
Upphæð30.000 kr.
Þú getur þetta. :)
Ásþór Breki Solveigarson
Upphæð2.000 kr.
Kóngurinn ❤️
Ingibjörg Bjartmarz
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Stefan Olafur Ólafsson
Upphæð2.000 kr.
Glæsilegt.
Eygló Pètursdóttir amma
Upphæð2.000 kr.
Gangi ykkur rosa vel. Þið eruð frábær.you ❤️
Guðmundur Steinn Garðarsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Arnór
Upphæð2.000 kr.
Áfram Þráinn!
Selma Sigrún Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Kristjáns
Upphæð10.000 kr.
Þú stendur þig vel og massar þetta
Sesselja B Sigurðardóttir.
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér sem allra best elsku frændi. Bara frábært framtak hjá þér. 😀❤️😘
Ásta Sif
Upphæð2.000 kr.
Áfram Sara!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Guttormur Bj. Þórarinsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel! Kv afi og amma
Sunneva Silfra
Upphæð3.000 kr.
Bögga Bögga Bisssss
Anna Maggý Gunnarsdóttir
Upphæð5.000 kr.
duglegi Hákon minn
Amma Eygló
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
Amma Eygló
Upphæð2.000 kr.
Vel gert
Stebbi afi
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Afi Stebbi
Upphæð2.000 kr.
Gangi þér vel
Teitur
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Guðný
Upphæð1.000 kr.
Áfram Hákon! Þú massar þetta eins og annað!
Ásdís Helgadóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Hreindís Elva Sigurðardóttir
Upphæð5.000 kr.
Flottur frændi ❤️
Linda Birgisdóttir
Upphæð1.000 kr.
Vel gert snillingur 😊
Járngerður
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Baldvin Atli
Upphæð2.000 kr.
Áfram þið!
Alma Sigurðardóttir
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade