Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Krýsuvíkur samtökin

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Krýsuvíkur samtökin voru stofnuð 24. apríl 1986, og eru samtök einstaklinga og fyrirtækja sem hafa það að markmiði, að starfrækja Meðferðarheimilið í Krýsuvík, til hjálpar þeim einstaklingum, sem ánetjast hafa vímuefnum og misst stjórn á lífi sínu. Megin áherslan er hjálp til sjálfshjálpar fyrir vímuefnaneytendur. Krýsuvíkursamtökinn eru meðlimur í European Federation of Therapeutic Communities. Allir ráðgjafar hjá Meðferðarheimilinu eru með alþjóðleg ICRC réttindi í vímuefnaráðgjöf á sviði fíknisjúkdóma. Það er fyrir tilstuðlan félaga og fyrirtækja í samtökunum að Krýsuvík gengur, öll framlög hafa í gegnum árin gert það að verkum að Meðferðarheimilið Krýsuvík er enn til staðar fyrir vímuefnaneytendur. 

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Bændaferðir / Hey Iceland
  • Gatorade