Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Fjörður Íþróttafélag

Samtals Safnað

0 kr.

Fjöldi áheita

0

Íþróttafélagið fjörður var stofnað 1. júní 1992. Félagið sinnir þörfum þeirra sem eru andlega og/eða líkamlega fatlaðir.

Hjá Firði fá einstaklingar tækifæri til að koma saman, iðka skemmtilegar íþróttir í góðum félagsskap.

Íþróttafélagið Fjörður gefur börnum og fullorðnum kost á að stunda sund, frjálsar íþróttir eða boccia.

Samstarfsaðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Kynnisferðir / Reykjavik Excursions
  • Gatorade