Hlaupastyrkur
Góðgerðarmál

Grensásdeild Landspítalans
Samtals Safnað
41.000 kr.
Fjöldi áheita
5
Endurhæfingardeildin á Grensási veitir sérhæfða endurhæfingarþjónustu þeim sem verða fyrir heilsutapi af völdum slysa eða sjúkdóma. Þjónustan er heildstæð og sniðin að hverjum og einum í kjölfar erfiðra áfalla af völdum sjúkdóma eða slysa, s.s. heilablóðfalls, mænuskaða, fjöláverka, missi útlims eða bruna.
Starfsemin er einstök og flestar fjölskyldur á Íslandi þekkja til einhvers sem notið hefur þjónustu og aðstoðar deildarinnar við að komst aftur út í lífið eftir alvarleg slys eða sjúkdóma.
Einstaklingar sem safna fyrir félagið
Grensásdeild Landspítalans
4.1% af markmiði
Nýir styrkir
Stöðuþráður hlaupara
Haukur Jónsson
Upphæð5.000 kr.
Gudmundur Ragnar Gudmundsson
Upphæð15.000 kr.
María Weinberg
Upphæð5.000 kr.
Sævar Þór Sigurgeirsson
Upphæð10.000 kr.
Gunnar Skulason
Upphæð6.000 kr.