Hlaupastyrkur

Góðgerðarmál

Minningarsjóður Orra Ómarssonar

Samtals Safnað

448.337 kr.

Fjöldi áheita

97

Sjóðurinn var stofnaður til minningar um Orra Ómarsson (f.3.júní 1993 d.30.janúar 2010). Orri lést í sjálfsvígi aðeins 16 ára að aldri. Þegar hann lést var hann við nám í Menntaskólanum í Reykjavík og spilaði knattspyrnu með FH. 

Markmið sjóðsins er að vinna að sjálfsvígsforvörnum á öllum stigum, opna umræðuna um sjálfsvígsforvarnir, sjálfsvíg og sorg eftir sjálfsvíg. Tilgangi sínum nær sjóðurinn með því að styrkja með fjárframlögum verkefni sem styðja við markmiðin. 

Meðal verkefna sem Minningarsjóður Orra Ómarssonar hefur styrkt er gerð vefsíðunnar sjalfsvig.is. Sjóðurinn lét þýða og gaf út Þrá eftir frelsi, leiðarvísi fyrir aðstandendur eftir sjálfsvíg (bók og Storytel) og styrkti útgáfu bókarinnar Ástvinamissir (Storytel). Ásamt þessu hefur sjóðurinn styrkt verkefni eins forvarnarmyndina Þögul tár (2021) og gerð bókarinnar Tómið (útgáfa sumar 2021). 

Sjóðurinn í samvinnu við önnur félög og stofnanir þ.e Rauða krossinn, Pieta samtökin, Geðhjálp, Sorgarmiðstöð, Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Landspítala, Þjóðkirkjuna og Embætti landlæknis stendur að vitundarvakningunni "Gulur september." Átakið miðar að því að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju.  

Á Íslandi falla um 40 manns á ári fyrir eigin hendi, á heimsvísu deyja árlega um 800.000 manns í sjálfsvígi. Hvert mannslíf er svo verðmætt og fyrir hvern einn sem við missum á þennan hátt þá sitja eftir tugir einstaklingar sem aldrei verða samir eftir missinn!



Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Runner
10 K

Valborg Hlín Guðlaugsdóttir

Hefur safnað 24.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Orra Ómarssonar
120% af markmiði
Runner
10 K

Birna Dís Bjarnadóttir

Hefur safnað 93.500 kr. fyrir
Minningarsjóður Orra Ómarssonar
94% af markmiði
Runner
Half Marathon

Steinn Borgarsson

Hefur safnað 10.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Orra Ómarssonar
100% af markmiði
Runner
Half Marathon

Hákon Logi Stefánsson

Hefur safnað 5.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Orra Ómarssonar
5% af markmiði

Hópar sem safna fyrir félagið

Runner

í minningu Orra

Hefur safnað 162.000 kr. fyrir
Minningarsjóður Orra Ómarssonar
65% af markmiði

Nýir styrkir

Stöðuþráður hlaupara

Aðalheiður Aðalsteinsdóttir
Upphæð50.000 kr.
Engin skilaboð
Þórunn Hanna
Upphæð5.000 kr.
Góða skemmtun í hlaupinu 💪
Guðrún Jóhanna Hallgríms
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú! Góða skemmtun og njóttu :)
Kristinn Rafn Elísson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristinn Rafn Elísson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Drífa
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Styrmir Hjalti Haraldsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Mamma best
Upphæð10.000 kr.
Áfram Ingó, þú ert bestur!
Anna Malen
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Krissa
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Ása og Steini
Upphæð2.500 kr.
Hrikalega stolt af þér ❤️
Ása og Steini
Upphæð2.500 kr.
Svo stolt af þér 🩵
Bragi Ómarsson
Upphæð5.000 kr.
My guy
Aldís Baldvins.
Upphæð3.000 kr.
Engin skilaboð
Auður og Bjarni❣️
Upphæð1.000 kr.
Áfram Birna 💘
Auður og Bjarni❣️
Upphæð1.000 kr.
Áfram Ingó💘
Pabbi
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú! Þú ert best í heimi 🥰
Erla M Helgadóttir
Upphæð5.000 kr.
Gangi ykkur vel
Andrea
Upphæð5.000 kr.
💪💪👏🥰
Trausti
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Eva & Óli
Upphæð3.000 kr.
Run Forest run💪🏻🏃💪🏻
Kristófer Sigurðsson
Upphæð4.500 kr.
Engin skilaboð
Ólafur Kristjánsson
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Aníta
Upphæð2.000 kr.
Þið getið þetta ❤️
Ester Inga Sveinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Aníta
Upphæð2.000 kr.
Þið rúllið þessu ❤️
Ester Inga Sveinsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Fjóla systir
Upphæð5.000 kr.
Elska þig og gangi ykkur vel
Petrea Anna
Upphæð2.000 kr.
Áfram þú ❤️
Ólafsgeisli
Upphæð5.000 kr.
Fulllaferð...!!
Edda Björk
Upphæð5.000 kr.
Flottastir ❤️
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Tinna Líf Davíðsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Let’s go lads❤️ WHO’S GONNA CARRY THE BOATS!!!
Helga Barðadóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Stefán Stefánsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Anna Margrét Bjarnadóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Kristófer
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Lilja Rut
Upphæð5.000 kr.
Nei þú sko, það er engin eins og þú ❤️ Djös snillingur ertu elsku Birna, þú massar þetta. Hef fulla trú á þér, áfram þú 💪🏼
Tinna Ýr
Upphæð5.000 kr.
💪❤️
Dóra og Gestur
Upphæð5.000 kr.
Áfram Birna
Svetlana Trifunovic
Upphæð5.000 kr.
Vertu ljós fyrir aðra. Þú getur það, haltu bara áfram
Ragnheiður Sigurbjörnsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Áfram þú meistari 👏🏼
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guđrún Brynja
Upphæð3.000 kr.
Vel gert, þú massar þetta! Áfram Birna Dís💪🏃‍♀️💪
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhanna M Bragad
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Kristófer Bachmann
Upphæð5.000 kr.
Frábær maður
Joshua Kingdon
Upphæð5.000 kr.
Áfram snúðurinn minn King Ingó :)
Ingi Bergþórsson
Upphæð5.000 kr.
❤️
Kristín Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Knútur Halldórsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Jóhann Róbertsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hrönn Þorgeirsdóttir
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Logi Bjarnar
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Steinn borgarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Guðmundur Jónasson
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Ósk Guðmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Áfram þið❤️❤️❤️
Aron Lloyd
Upphæð2.000 kr.
Vel gert 🙌
Bjarni Bragason
Upphæð10.000 kr.
Gangi ykkur vel
Anna Sylvía Sigmundsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Íris Ösp Aðalsteinsdóttir
Upphæð2.500 kr.
Engin skilaboð
Helga
Upphæð2.000 kr.
Vel gert!
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Sindri Blær
Upphæð5.000 kr.
Geggjaður❤️
Hildur Egilsdóttir
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Bjarki
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð1.000 kr.
Gangi þér vel.
Hilmar Steinn Gunnarsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Eva & Óli
Upphæð5.000 kr.
Vel gert, þú massar þetta :)
Viktor segatta
Upphæð2.000 kr.
Engin skilaboð
Katrín
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
E Johannes Einarsson
Upphæð5.000 kr.
Gangi vel góði hópur <3 Áfram FH <3
Unnur Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sindri Rafn
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Ólafur Þór Guðbjörnsson
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Addú
Upphæð5.000 kr.
You go girl :)
Selma
Upphæð1.000 kr.
Meistarar!!
Þóra Vilborg Jónsdóttir
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Sigrun Gunnaradóttir
Upphæð2.000 kr.
Áfram með ykkur mæðgur, þið eruð geggjaðar
Sólrún
Upphæð5.000 kr.
Þið massið þetta yndislegu mæðgur og málefnið er mikilvægt
Golfmeistarinn
Upphæð10.000 kr.
Ekki borða roastbeef samloku
Sólrún
Upphæð1.000 kr.
Engin skilaboð
Pétur Hrafn
Upphæð10.000 kr.
Engin skilaboð
Baltasar Daði
Upphæð5.000 kr.
þetta er flott hjá ykkur drengir
b62b
Upphæð10.000 kr.
❤❤❤
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð
Hlynur Hardarson
Upphæð5.000 kr.
Duglegar ❤️
Stella Steingríms
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Ingó minn :-)
Stella Steingríms
Upphæð5.000 kr.
Gangi þér vel elsku Birna Dís :-)
Tómas
Upphæð1.337 kr.
🥃🏃
Hjördís Hera
Upphæð3.000 kr.
Áfram þú elsku uppáhalds!!
Didda og Bjarni
Upphæð5.000 kr.
Engin skilaboð

Styrktaraðilar

  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • Suzuki
  • ÍTR
  • 66 Norður
  • Gatorade